Baráttan um Bessastaði gæti orðið gífurlega spennandi Jón Þór Stefánsson skrifar 27. maí 2024 22:18 Katrín Jakobsdóttir, Halla Hrund Logadóttir og Halla Tómasdóttir mælast efstar í nýjustu könnun Prósents með örlítið á milli sín. Vísir/Vilhelm Forsetakosningarnar sem fara fram um helgina gætu orðið æsispennandi. Nokkur munur er á niðurstöðum skoðanakannanna, en samkvæmt nýjustu könnun Prósents eru þær Katrín Jakobsdóttir, Halla Hrund Logadóttir og Halla Tómasdóttir með lítið sem ekkert á milli sín í baráttunni um Bessastaði og Baldur Þórhallsson ekki langt undan. Heimir Már Pétursson fréttamaður fór yfir stöðuna í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þær þrjár eru þá algjörlega hnífjafnar samkvæmt þessari könnun Prósents. En þarna er fylgistap Katrínar mjög athyglisvert í ljósi fyrri kannanna. Ef það er rétt þá er eitthvað mikið að gerast í könnununum.“ Hann segir baráttuna þó vera á milli þeirra fjögurra, Katrínar, Höllu H, Höllu T, og Baldurs. Síðan sé Jón Gnarr fastur í fimmta sæti. Heimir Már segir að ef næsta skoðanakönnun Maskínu bendi til þess sama og könnun Prósents þá séu mjög spennandi kosningar fram undan. „Þá verða kosningarnar alveg gífurlega spennandi.“ Hann bendir þó á að það hafi verið mikill munur á niðurstöðum kannanna Prósents annars vegar og könnunum Maskínu og Gallup hins vegar. Þessi munur sjáist best í fylgi Katrínar sem hafi einungis einu sinni mælst með mest fylgi hjá Prósenti. Vísir/Sara Vísir/Sara Þá segir Heimir Már áhugaverða stöðu uppi varðandi kyn forsetaframbjóðendanna. „Núna eru þrjár konur og einn karlmaður að berjast um Bessastaði, en yfirleitt hafa þetta alltaf verið karlarnir og kannski einhver kona að berjast á móti, og engin þeirra unnið nema Vigdís hingað til.“ Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira
Heimir Már Pétursson fréttamaður fór yfir stöðuna í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þær þrjár eru þá algjörlega hnífjafnar samkvæmt þessari könnun Prósents. En þarna er fylgistap Katrínar mjög athyglisvert í ljósi fyrri kannanna. Ef það er rétt þá er eitthvað mikið að gerast í könnununum.“ Hann segir baráttuna þó vera á milli þeirra fjögurra, Katrínar, Höllu H, Höllu T, og Baldurs. Síðan sé Jón Gnarr fastur í fimmta sæti. Heimir Már segir að ef næsta skoðanakönnun Maskínu bendi til þess sama og könnun Prósents þá séu mjög spennandi kosningar fram undan. „Þá verða kosningarnar alveg gífurlega spennandi.“ Hann bendir þó á að það hafi verið mikill munur á niðurstöðum kannanna Prósents annars vegar og könnunum Maskínu og Gallup hins vegar. Þessi munur sjáist best í fylgi Katrínar sem hafi einungis einu sinni mælst með mest fylgi hjá Prósenti. Vísir/Sara Vísir/Sara Þá segir Heimir Már áhugaverða stöðu uppi varðandi kyn forsetaframbjóðendanna. „Núna eru þrjár konur og einn karlmaður að berjast um Bessastaði, en yfirleitt hafa þetta alltaf verið karlarnir og kannski einhver kona að berjast á móti, og engin þeirra unnið nema Vigdís hingað til.“
Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira