Bashar Murad kemur fram á endalokum LungA Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 28. maí 2024 14:20 Bashar Murad hafnaði öðru sæti í Söngvakeppninni og kemur fram á síðustu LungA hátíðinni í bili. RÚV Listahátíðin LungA verður haldin í síðasta sinn í sumar, 15. - 21. júlí, á Seyðisfirði en 24 ár eru liðin frá því að hún var fyrst haldin. Hátíðin hefur tilkynnt flesta tónlistarmenn sem fram koma í ár en þar á meðal verður palestínski tónlistarmaðurinn Bashar Murad sem vakti mikla athygli í Söngvakeppninni í ár. „Í ár erum við spennt að kynna að Bashar Murad kemur fram á hátíðinni. Auk þess eru hljómsveitirnar Hjaltalín og Reykjavík! að spila, en Hjaltalín hefur ekki spilað í tvö ár eftir tvenna uppselda tónleika í Hörpu. Reykjavík! eru að stíga á stokk í fyrsta sinn í tíu ár fyrir þetta tilefni! Kristján, rokkstjóri Aldrei fór ég suður og hljómsveitar meðlimur Reykjavík!, hefur sýnt okkur skilning og hlýju í umsögn varðandi lokahátíð LungA og okkar ákvörðun að loka henni. Aðrir sem stíga á stokk eru „local“ hljómsveitir eins og CHÖGMA og Kristín Sesselja. Spennandi og ný poppstjarna, BLOSSI, mun spila á LungA, ásamt Tara Mobee, Sunnu Margrét, Sandrayati, Flesh Machine, virgin orchestra, Sóðaskapur, Jae Tyler og Teitur Magnússon. Tónleikarnir verða með öðru sniði í ár, en þeir munu vera úti í heilan dag, frá hádegi og fram á kvöld. Endalok hátíðarinnar verða falleg með lokagjörningi með öllum gestum,“ segir í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar. LungA hefur verið vinsæl listahátíð hjá fjölbreyttum hópi fólks síðustu rúma tvo áratugi.Juliette Rowland Hér má finna nánari upplýsingar um LungA hátíðina. Tónlist Tónleikar á Íslandi LungA Menning Tengdar fréttir Bashar Murad endurgerir palestínskt lag föður síns Bashar Murad sendir í dag frá sér smáskífuna, Stone, af væntanlegri plötu sem hann er að vinna með Einari Stef. Lagið er endurgerð af lagi sem hljómsveit föður hans gaf út. 10. maí 2024 08:45 Bashar gersigraði fyrri umferð Söngvakeppninnar Lagið Scared of Heights í flutningi Heru Bjarkar Þórhallsdóttur hlaut flest heildaratkvæði á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar á laugardagskvöld. Samtals hlaut Hera 100.835 atkvæði en Bashar Murad, sem hafnaði í öðru sæti með lagið Wild West, hlaut 97.495 atkvæði. Athygli vekur að Bashar vann fyrri umferð kosninganna með miklum mun en Hera gjörsigraði hann síðan í einvíginu. 4. mars 2024 15:04 Mest lesið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
„Í ár erum við spennt að kynna að Bashar Murad kemur fram á hátíðinni. Auk þess eru hljómsveitirnar Hjaltalín og Reykjavík! að spila, en Hjaltalín hefur ekki spilað í tvö ár eftir tvenna uppselda tónleika í Hörpu. Reykjavík! eru að stíga á stokk í fyrsta sinn í tíu ár fyrir þetta tilefni! Kristján, rokkstjóri Aldrei fór ég suður og hljómsveitar meðlimur Reykjavík!, hefur sýnt okkur skilning og hlýju í umsögn varðandi lokahátíð LungA og okkar ákvörðun að loka henni. Aðrir sem stíga á stokk eru „local“ hljómsveitir eins og CHÖGMA og Kristín Sesselja. Spennandi og ný poppstjarna, BLOSSI, mun spila á LungA, ásamt Tara Mobee, Sunnu Margrét, Sandrayati, Flesh Machine, virgin orchestra, Sóðaskapur, Jae Tyler og Teitur Magnússon. Tónleikarnir verða með öðru sniði í ár, en þeir munu vera úti í heilan dag, frá hádegi og fram á kvöld. Endalok hátíðarinnar verða falleg með lokagjörningi með öllum gestum,“ segir í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar. LungA hefur verið vinsæl listahátíð hjá fjölbreyttum hópi fólks síðustu rúma tvo áratugi.Juliette Rowland Hér má finna nánari upplýsingar um LungA hátíðina.
Tónlist Tónleikar á Íslandi LungA Menning Tengdar fréttir Bashar Murad endurgerir palestínskt lag föður síns Bashar Murad sendir í dag frá sér smáskífuna, Stone, af væntanlegri plötu sem hann er að vinna með Einari Stef. Lagið er endurgerð af lagi sem hljómsveit föður hans gaf út. 10. maí 2024 08:45 Bashar gersigraði fyrri umferð Söngvakeppninnar Lagið Scared of Heights í flutningi Heru Bjarkar Þórhallsdóttur hlaut flest heildaratkvæði á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar á laugardagskvöld. Samtals hlaut Hera 100.835 atkvæði en Bashar Murad, sem hafnaði í öðru sæti með lagið Wild West, hlaut 97.495 atkvæði. Athygli vekur að Bashar vann fyrri umferð kosninganna með miklum mun en Hera gjörsigraði hann síðan í einvíginu. 4. mars 2024 15:04 Mest lesið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Bashar Murad endurgerir palestínskt lag föður síns Bashar Murad sendir í dag frá sér smáskífuna, Stone, af væntanlegri plötu sem hann er að vinna með Einari Stef. Lagið er endurgerð af lagi sem hljómsveit föður hans gaf út. 10. maí 2024 08:45
Bashar gersigraði fyrri umferð Söngvakeppninnar Lagið Scared of Heights í flutningi Heru Bjarkar Þórhallsdóttur hlaut flest heildaratkvæði á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar á laugardagskvöld. Samtals hlaut Hera 100.835 atkvæði en Bashar Murad, sem hafnaði í öðru sæti með lagið Wild West, hlaut 97.495 atkvæði. Athygli vekur að Bashar vann fyrri umferð kosninganna með miklum mun en Hera gjörsigraði hann síðan í einvíginu. 4. mars 2024 15:04