Mótmæla harðlega fyrirætlun Isavia um gjaldtöku við flugvöllinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. maí 2024 12:24 Isavia hyggst taka upp gjaldskyldu við Egilsstaðaflugvöll, í óþökk Múlaþings. Vísir/Vilhelm Byggðaráð Múlaþings mótmælir harðlega fyrirhugaða gjaldtöku á bílastæðum við Egilsstaðarflugvöll og lýsir óánægju með vinnubrögð Isavia í málinu. Þetta kemur fram í fundargerð en ráðið fundaði í morgun. Þar segir að ráðið lýsi furðu sinni á því að Isavia skuli ekki hafa tekið tillit til þeirra ábendinga sem fulltrúar sveitarfélagsins komu á framfæri á byggðarráðsfundi með fulltrúum stjórnar og framkvæmdastjórnar innanlandsflugvalla Isavia. „Fyrirhuguð gjaldtaka er viðbótarkostnaður við dýran ferðakostnað íbúa Austurlands við að sækja mikilvæga heilbrigðisþjónustu og aðra þjónustu sem því miður er ekki boðið upp á í landshlutanum,“ segir í fundargerðinni. Byggðarráð samþykkti samhljóða að fela sveitarstjóra að leita álits lögfræðings um lögmæti innheimtunnar á grundvelli þess að ekki liggi fyrir samþykki innviðaráðuneytisins. Þá verður óskað eftir fundi með innviðaráðherra og því beint til sveitastjórnar Múlaþings að taka málið upp á næsta fundi. Meðal gagna sem fylgja fundargerðinni er auglýsing frá Isavia um hið nýja fyrirkomulag. Þar segir að nýtt bílastæðakerfi með aðgangsstýringu sem les bílnúmer verði tekið í notkun á bílastæðunum við Egilsstaðaflugvöll innan tíðar. Markmiðið með innleiðingu kerfisins sé að „tryggja gestum Egilsstaðaflugvallar bætta þjónust og ferðaupplifun“. Fyrstu fimm klukkustundirnar verða samkvæmt plagginu ókeypis en heill dagur kosta 1.750 krónur, hver dagur eftir sjö daga 1.350 krónur og hver dagur eftir fjórtán daga 1.200 krónur. Egilsstaðaflugvöllur Múlaþing Fréttir af flugi Bílastæði Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Þetta kemur fram í fundargerð en ráðið fundaði í morgun. Þar segir að ráðið lýsi furðu sinni á því að Isavia skuli ekki hafa tekið tillit til þeirra ábendinga sem fulltrúar sveitarfélagsins komu á framfæri á byggðarráðsfundi með fulltrúum stjórnar og framkvæmdastjórnar innanlandsflugvalla Isavia. „Fyrirhuguð gjaldtaka er viðbótarkostnaður við dýran ferðakostnað íbúa Austurlands við að sækja mikilvæga heilbrigðisþjónustu og aðra þjónustu sem því miður er ekki boðið upp á í landshlutanum,“ segir í fundargerðinni. Byggðarráð samþykkti samhljóða að fela sveitarstjóra að leita álits lögfræðings um lögmæti innheimtunnar á grundvelli þess að ekki liggi fyrir samþykki innviðaráðuneytisins. Þá verður óskað eftir fundi með innviðaráðherra og því beint til sveitastjórnar Múlaþings að taka málið upp á næsta fundi. Meðal gagna sem fylgja fundargerðinni er auglýsing frá Isavia um hið nýja fyrirkomulag. Þar segir að nýtt bílastæðakerfi með aðgangsstýringu sem les bílnúmer verði tekið í notkun á bílastæðunum við Egilsstaðaflugvöll innan tíðar. Markmiðið með innleiðingu kerfisins sé að „tryggja gestum Egilsstaðaflugvallar bætta þjónust og ferðaupplifun“. Fyrstu fimm klukkustundirnar verða samkvæmt plagginu ókeypis en heill dagur kosta 1.750 krónur, hver dagur eftir sjö daga 1.350 krónur og hver dagur eftir fjórtán daga 1.200 krónur.
Egilsstaðaflugvöllur Múlaþing Fréttir af flugi Bílastæði Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira