Tveir leikmenn utan hóps vegna klúðurs KSÍ Valur Páll Eiríksson skrifar 31. maí 2024 15:48 Selma Sól er utan hóps vegna mistaka hjá starfsfólki KSÍ og bekkurinn þunnskipaðri en yfirleitt er. Gertty Mistök hjá KSÍ gera að verkum að tveir leikmenn í landsliðshópi kvenna mega ekki taka þátt í leik dagsins við Austurríki í undankeppni EM. Sambandið sendi frá sér yfirlýsingu um málið fyrir skemmstu. Leikur liðanna hefst klukkan 16:00. Athygli vekur að Ísland er aðeins með 21 leikmann á leikskýrslu í dag. Kristín Dís Árnadóttir er utan hóps en Orri Rafn Sigurðarson greindi frá því á samfélagsmiðlinum X að eitthvað klúður hafi orðið hjá KSÍ og hún einfaldlega ekki skráð í hóp Íslands. Því sé ekki heimilt að skrá hana á skýrslu. Hér er bein textalýsing frá leik Austurríkis og Íslands. KSÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem greint er frá því að Selma Sól Magnúsdóttir sé utan hóps hjá Íslandi vegna samskonar klúðurs. „Vegna tæknilegra örðugleika við skráningu í mótakerfa UEFA og afleiddra mannlegra mistaka verða þær Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir ekki í leikmannahópi A kvenna gegn Austurríki í dag. Fulltrúar KSÍ hafa gert allt sem í þeirra valdi stendur til að leysa málið með fulltrúum UEFA, en án árangurs,“ segir í yfirlýsingu KSÍ. #fimmíröð #dottir pic.twitter.com/1tVVVKB8Ck— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 31, 2024 Sveindís Jane Jónsdóttir leiðir línu Íslands í dag en hún glímdi við meiðsli undir lok leiktíðar í Þýskalandi eftir að hafa lent í hörðu samstuði við Kathrin Hendrich, liðsfélaga hennar í Wolfsburg, í leik Íslands og Þýskalands. Guðrún Arnardóttir og Guðný Árnadóttir verða í bakvörðunum og Sandra María Jessen byrjar leikinn eftir frábæra byrjun hennar með Þór/KA í Bestu deildinni í sumar. Byrjunarlið Íslands: 1. Fanney Inga Birkisdóttir3. Sandra María Jessen4. Glódís Perla Viggósdóttir (f)6. Ingibjörg Sigurðardóttir8. Alexandra Jóhannsdóttir9. Diljá Ýr Zomers10. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir16. Hildur Antonsdóttir18. Guðrún Arnardóttir20. Guðný Árnadóttir23. Sveindís Jane Jónsdóttir Landslið kvenna í fótbolta KSÍ Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Sjá meira
Athygli vekur að Ísland er aðeins með 21 leikmann á leikskýrslu í dag. Kristín Dís Árnadóttir er utan hóps en Orri Rafn Sigurðarson greindi frá því á samfélagsmiðlinum X að eitthvað klúður hafi orðið hjá KSÍ og hún einfaldlega ekki skráð í hóp Íslands. Því sé ekki heimilt að skrá hana á skýrslu. Hér er bein textalýsing frá leik Austurríkis og Íslands. KSÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem greint er frá því að Selma Sól Magnúsdóttir sé utan hóps hjá Íslandi vegna samskonar klúðurs. „Vegna tæknilegra örðugleika við skráningu í mótakerfa UEFA og afleiddra mannlegra mistaka verða þær Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir ekki í leikmannahópi A kvenna gegn Austurríki í dag. Fulltrúar KSÍ hafa gert allt sem í þeirra valdi stendur til að leysa málið með fulltrúum UEFA, en án árangurs,“ segir í yfirlýsingu KSÍ. #fimmíröð #dottir pic.twitter.com/1tVVVKB8Ck— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 31, 2024 Sveindís Jane Jónsdóttir leiðir línu Íslands í dag en hún glímdi við meiðsli undir lok leiktíðar í Þýskalandi eftir að hafa lent í hörðu samstuði við Kathrin Hendrich, liðsfélaga hennar í Wolfsburg, í leik Íslands og Þýskalands. Guðrún Arnardóttir og Guðný Árnadóttir verða í bakvörðunum og Sandra María Jessen byrjar leikinn eftir frábæra byrjun hennar með Þór/KA í Bestu deildinni í sumar. Byrjunarlið Íslands: 1. Fanney Inga Birkisdóttir3. Sandra María Jessen4. Glódís Perla Viggósdóttir (f)6. Ingibjörg Sigurðardóttir8. Alexandra Jóhannsdóttir9. Diljá Ýr Zomers10. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir16. Hildur Antonsdóttir18. Guðrún Arnardóttir20. Guðný Árnadóttir23. Sveindís Jane Jónsdóttir
Landslið kvenna í fótbolta KSÍ Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Sjá meira