„Eftir að við fengum á okkur fyrsta markið slökktum við á okkur“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 31. maí 2024 22:44 Heimir Guðjónsson var ekki sáttur með hvernig hans menn köstuðu sigrinum frá sér gegn Fram. vísir/anton Heimir Guðjónsson, þjálfari FH í fótbolta, var svekktur eftir að hafa gert jafntefli við Fram í 9. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur 3-3. „Við spiluðum gríðarlega vel í fyrri hálfleik og komumst sanngjarnt yfir. Svo gerðu þeir þrefalda skiptingu í hálfleik og komu inn með smá læti og voru að setja langa bolta og voru miklu betri en við í seinni boltunum. Þeir voru að skipta löngu boltunum á milli vængja og eftir að við skoruðum þriðja markið slökktum við alveg á okkur, héldum að leikurinn væri búinn en leikurinn í þessu tilfelli var 94 mínútur. Það eru auðvitað vonbrigði að missa þetta í jafntefli, við þurftum ekki að gera það,“ sagði Heimir eftir leikinn. FH-ingar voru komnir þremur mörkum yfir en í seinni hálfleik misstu þeir hausinn og Framara gengu á lagið. „Þeir tóku boltann og settu hann í loftið og fjölguðu í framlínunni. Við réðum illa við það, við breyttum og fórum í fimm manna vörn. Eins og fyrsta markið þá eru tveir á einn á Bödda og samskiptaleysi í vörninni, þannig við ákveðum að fjölga. Svo fáum við á okkur aukaspyrnumark í markmannshornið og svo fyrirgjöf þar sem við erum ekki að dekka mennina okkar. Eftir að við fengum á okkur fyrsta markið þá slökktum við á okkur.“ Framundan er landsleikjahlé og ætlar Heimir að gefa strákunum sínum smá frí og fara svo yfir hvað gekk vel og illa. „Nú förum við í smá frí og svo setjumst við eins og við gerum alltaf og förum yfir þennan leik, hvað við gerðum vel og hvað við getum gert betur,“ sagði Heimir að lokum. Besta deild karla FH Fram Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Sjá meira
„Við spiluðum gríðarlega vel í fyrri hálfleik og komumst sanngjarnt yfir. Svo gerðu þeir þrefalda skiptingu í hálfleik og komu inn með smá læti og voru að setja langa bolta og voru miklu betri en við í seinni boltunum. Þeir voru að skipta löngu boltunum á milli vængja og eftir að við skoruðum þriðja markið slökktum við alveg á okkur, héldum að leikurinn væri búinn en leikurinn í þessu tilfelli var 94 mínútur. Það eru auðvitað vonbrigði að missa þetta í jafntefli, við þurftum ekki að gera það,“ sagði Heimir eftir leikinn. FH-ingar voru komnir þremur mörkum yfir en í seinni hálfleik misstu þeir hausinn og Framara gengu á lagið. „Þeir tóku boltann og settu hann í loftið og fjölguðu í framlínunni. Við réðum illa við það, við breyttum og fórum í fimm manna vörn. Eins og fyrsta markið þá eru tveir á einn á Bödda og samskiptaleysi í vörninni, þannig við ákveðum að fjölga. Svo fáum við á okkur aukaspyrnumark í markmannshornið og svo fyrirgjöf þar sem við erum ekki að dekka mennina okkar. Eftir að við fengum á okkur fyrsta markið þá slökktum við á okkur.“ Framundan er landsleikjahlé og ætlar Heimir að gefa strákunum sínum smá frí og fara svo yfir hvað gekk vel og illa. „Nú förum við í smá frí og svo setjumst við eins og við gerum alltaf og förum yfir þennan leik, hvað við gerðum vel og hvað við getum gert betur,“ sagði Heimir að lokum.
Besta deild karla FH Fram Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Sjá meira