Fan Zone á hinum mikilvæga leik stelpnanna okkar á þriðjudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2024 12:30 Íslensku stelpurnar fagna hér jöfnunarmarki Glódísar Perlu Viggósdóttur í leiknum á móti Austurríki í gær. Getty/Severin Aichbauer Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar hálfgerðan úrslitaleik um sæti á næsta Evrópumóti þegar Austurríki kemur í heimsókn á þriðjudagskvöldið. Eftir 1-1 jafntefli í leik sömu liða í Austurríki í gærkvöldi þá fer sigur langt með að tryggja íslensku stelpunum sæti á EM í Sviss 2025. Þetta er riðill en Ísland og Austurríki eru að keppa um það að fylgja Þýskalandi upp úr honum. Sveindís Jane Jónsdóttir var mjög ógnandi allan leikinn en náði ekki að skora. Hún bætir það vonandi upp í seinni leiknum.Getty/Severin Aichbauer Tvær efstu þjóðir riðilsins komast beint á EM. Nú er keppni hálfnuð og báðar þjóðir eru með fjögur stig. Austurríki er ofar á fleiri mörkum skoruðum. Íslensku stelpurnar geta með sigri náð þriggja stiga forskoti á austurríska liðið en lokaleikir riðilsins eru síðan í júlí. Knattspyrnusamband Íslands ætlar líka að hjálpa til við að búa til flotta fjölskyldustemmningu í kringum þennan mikilvæga leik. Leikurinn hefst klukkan 19:30 en fyrir leik verður Fan Zone á vellinum. DJ Dóra Júlía og Herra Hnetusmjör munu sjá um að keyra upp stemninguna fyrir leik, matarvagnar verða á svæðinu og hægt verður að fá andlitsmálun. Einnig verður landsliðsvarningur til sölu. Fan Zone-ið opnar klukkan 17:00 og þarf miða á leikinn til að hafa aðgang að því. Það er hægt að kaupa miða á leikinn með því að smella hér. EM í Sviss 2025 Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Eftir 1-1 jafntefli í leik sömu liða í Austurríki í gærkvöldi þá fer sigur langt með að tryggja íslensku stelpunum sæti á EM í Sviss 2025. Þetta er riðill en Ísland og Austurríki eru að keppa um það að fylgja Þýskalandi upp úr honum. Sveindís Jane Jónsdóttir var mjög ógnandi allan leikinn en náði ekki að skora. Hún bætir það vonandi upp í seinni leiknum.Getty/Severin Aichbauer Tvær efstu þjóðir riðilsins komast beint á EM. Nú er keppni hálfnuð og báðar þjóðir eru með fjögur stig. Austurríki er ofar á fleiri mörkum skoruðum. Íslensku stelpurnar geta með sigri náð þriggja stiga forskoti á austurríska liðið en lokaleikir riðilsins eru síðan í júlí. Knattspyrnusamband Íslands ætlar líka að hjálpa til við að búa til flotta fjölskyldustemmningu í kringum þennan mikilvæga leik. Leikurinn hefst klukkan 19:30 en fyrir leik verður Fan Zone á vellinum. DJ Dóra Júlía og Herra Hnetusmjör munu sjá um að keyra upp stemninguna fyrir leik, matarvagnar verða á svæðinu og hægt verður að fá andlitsmálun. Einnig verður landsliðsvarningur til sölu. Fan Zone-ið opnar klukkan 17:00 og þarf miða á leikinn til að hafa aðgang að því. Það er hægt að kaupa miða á leikinn með því að smella hér.
EM í Sviss 2025 Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira