Fékk „gríðarlega góð“ viðbrögð eftir kappræðurnar Ólafur Björn Sverrisson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 1. júní 2024 10:42 Baldur ræddi við fréttastofu. „Það er ekki sjálfgefið að fá tækifæri til að breyta heiminum, en við getum það í dag.“ Þetta sagði Baldur Þórhallsson í samtali við fréttastofu þegar komið var að því að kjósa forseta í Hagaskóla. Kjörstaðir opnuðu klukkan níu í morgun og verða opnir til klukkan 22. Flestir frambjóðenda kjósa í Hagaskóla, þar á meðal Katrín Jakobsdóttir, Ástþór Magnússon og Baldur. Hann mætti ásamt eiginmanni sínum Felix Bergssyni og fríðu föruneyti. Fjölskyldan mætti í fullum skrúða.vísir/Anton Brink Allt á hreinu í Hagaskóla.vísir/Anton Brink Baldur er þakklátur sjálfboðaliðum og segist hafa eignast marga vini í baráttunni. „Við ætlum að verja deginum á kosningamiðstöðinni, við höldum áfram að hringja í kjósendur. Við höldum áfram að hringja í kjósendur og verðum að vinna fram að síðustu mínútu, klukkan tíu. Mig langar bara að hvetja kjósendur til þess að nýta kosningaréttinn, því það er ekki sjálfgefið að búa í lýðræðisríki og það er ekki sjálfgefið að fá tækifæri til að breyta heiminum en við getum það í dag.“ Hann kveðst bjartsýnn fyrir kvöldinu. Það er stemning í okkar hópi, við höfum fengið gríðarlega góð viðbrögð eftir kappræðurnar á Stöð 2 og Rúv í gærkvöldi. Þannig ég bíð bara spenntur eftir fyrstu tölum.“ Hann ætlar að fá sér „rólegan kaffibolla úti í garði“ á morgun, sama hvernig fer í kvöld. Fylgst er með öllum nýjustu tíðindum frá kjördegi í vaktinni hér á Vísi: Forsetakosningar 2024 Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Sjá meira
Kjörstaðir opnuðu klukkan níu í morgun og verða opnir til klukkan 22. Flestir frambjóðenda kjósa í Hagaskóla, þar á meðal Katrín Jakobsdóttir, Ástþór Magnússon og Baldur. Hann mætti ásamt eiginmanni sínum Felix Bergssyni og fríðu föruneyti. Fjölskyldan mætti í fullum skrúða.vísir/Anton Brink Allt á hreinu í Hagaskóla.vísir/Anton Brink Baldur er þakklátur sjálfboðaliðum og segist hafa eignast marga vini í baráttunni. „Við ætlum að verja deginum á kosningamiðstöðinni, við höldum áfram að hringja í kjósendur. Við höldum áfram að hringja í kjósendur og verðum að vinna fram að síðustu mínútu, klukkan tíu. Mig langar bara að hvetja kjósendur til þess að nýta kosningaréttinn, því það er ekki sjálfgefið að búa í lýðræðisríki og það er ekki sjálfgefið að fá tækifæri til að breyta heiminum en við getum það í dag.“ Hann kveðst bjartsýnn fyrir kvöldinu. Það er stemning í okkar hópi, við höfum fengið gríðarlega góð viðbrögð eftir kappræðurnar á Stöð 2 og Rúv í gærkvöldi. Þannig ég bíð bara spenntur eftir fyrstu tölum.“ Hann ætlar að fá sér „rólegan kaffibolla úti í garði“ á morgun, sama hvernig fer í kvöld. Fylgst er með öllum nýjustu tíðindum frá kjördegi í vaktinni hér á Vísi:
Forsetakosningar 2024 Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Sjá meira