Ronaldinho mætti með stæl á úrslitaleikinn Smári Jökull Jónsson skrifar 1. júní 2024 17:47 Ronaldinho tók þátt í viðburði á vegum Nike í Lundunum í gær þar sem Mad Brilliance skórnir voru kynntir. Vísir/Getty Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer fram á Wembley leikvanginum í Lundúnum í kvöld. Þar verður margt um manninn og brasilíska goðsögnin Ronaldinho verður þar á meðal. Óhætt er að segja að hann hafi mætt með stæl á völlinn. Úrslitaleik Meistaradeildarinnar nú á eftir er beðið með mikilli eftirvæntingu en þar mætast lið Real Madrid og Borussia Dortmund. Leikurinn er einn stærsti íþróttaviðburður hvers árs og fjölmargir þekktir einstaklingar sem mæta til að fylgjast með leiknum. Leikurinn í dag engin undantekning. Á meðal þeirra sem eru mættir til Lundúna að fylgjast með leiknum er brasilíska goðsögnin Ronaldinho sem gerði meðal annars garðinn frægan með Barcelona á sínum tíma og varð heimsmeistari með Brasilíu árið 2002. Ronaldinho hefur lengi verið í samstarfi við Nike og þegar hann mætti á Wembley leikvanginnn nú áðan kom hann í stórglæsilegum bleikum Rolls Royce með Nike merkið eftir allri hliðinni. Ronaldinho travels in 𝓈𝓉𝓎𝓁ℯ... 💫He's on his way to the #UCLfinal at Wembley in this custom Rolls Royce.Rate this ride out of 10... 👇 pic.twitter.com/g6NWq6rkE5— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 1, 2024 Ronaldinho tók þátt í viðburði á vegum Nike í gær og orsakaði umferðarteppu á Oxford Street. Þeim brasilíska hefur sjaldan leiðst að koma sér á síður blaðanna það virðist ekkert vera að breytast. Úrslitaleikur Real Madrid og Borussia Dortmund verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira
Úrslitaleik Meistaradeildarinnar nú á eftir er beðið með mikilli eftirvæntingu en þar mætast lið Real Madrid og Borussia Dortmund. Leikurinn er einn stærsti íþróttaviðburður hvers árs og fjölmargir þekktir einstaklingar sem mæta til að fylgjast með leiknum. Leikurinn í dag engin undantekning. Á meðal þeirra sem eru mættir til Lundúna að fylgjast með leiknum er brasilíska goðsögnin Ronaldinho sem gerði meðal annars garðinn frægan með Barcelona á sínum tíma og varð heimsmeistari með Brasilíu árið 2002. Ronaldinho hefur lengi verið í samstarfi við Nike og þegar hann mætti á Wembley leikvanginnn nú áðan kom hann í stórglæsilegum bleikum Rolls Royce með Nike merkið eftir allri hliðinni. Ronaldinho travels in 𝓈𝓉𝓎𝓁ℯ... 💫He's on his way to the #UCLfinal at Wembley in this custom Rolls Royce.Rate this ride out of 10... 👇 pic.twitter.com/g6NWq6rkE5— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 1, 2024 Ronaldinho tók þátt í viðburði á vegum Nike í gær og orsakaði umferðarteppu á Oxford Street. Þeim brasilíska hefur sjaldan leiðst að koma sér á síður blaðanna það virðist ekkert vera að breytast. Úrslitaleikur Real Madrid og Borussia Dortmund verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira