Fimmtíu og þrír handteknir á Wembley í tengslum við úrslitaleikinn Smári Jökull Jónsson skrifar 2. júní 2024 07:01 Úrslitaleikurinn á Wembley í gær var vel sóttur af stuðningsmönnum beggja liða. Vísir/Getty Töluverð læti voru bæði á Wembley-leikvanginum og fyrir utan í tengslum við úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Fimmtíu og þrír voru handteknir vegna atburðanna. Úrslitaleikur Real Madrid og Borussia Dortmund fór fram í Lundúnum í gær þar sem spænsku risarnir frá Madrid unnu sinn fimmtánda Meistaradeildartitil. Læti við Wembley-leikvanginn í tengslum við leikinn skyggja hins vegar aðeins á frábæran leik en fjölmargir einstaklingar reyndu að komast í gegnum öryggishlið við völlinn án þess að vera með miða. 🚨Multiple pitch invaders in the first minute - including this idiot who ran the length and width of the pitch before being stopped! Not a great look for Wembley security after the Euro 2020 final fiasco #UCLfinal pic.twitter.com/nZGWEsPCVO— Neil Barker (@Mockneyrebel) June 1, 2024 Nokkrir einstaklingar náðu þar að auki að hlaupa inn á völlinn sjálfan í upphafi leiks og af þeim sökum þurfti að gera hlé á leiknum í nokkrar mínútur. Fimm milljónum punda var eytt til að tryggja öryggi í tengslum við leikinn sem virðist þó ekki hafa tekist sem skyldi. Rússneskur aðili sem er með vinsælan streymisvef á netinu hafði lofað hverjum þeim tækist að komast inn á völlinn 300.000 pundum í verðlaun og virðist sem einhverjir hafi tekið því tilboði fagnandi. Loads of Real Madrid fans without tickets, entering Wembley Stadium after the game ended. 😮 pic.twitter.com/9jnmxJTAr9— Ryan Silva (@RSilvaMUFC) June 1, 2024 Alls voru fimmtíu og þrír einstaklingar handteknir í London í gærkvöldi vegna ólátanna en á vefmiðlinum X mátti meðal annars finna myndbönd þar sem sést var einstaklingar reyna að hlaupa í gegnum öryggishlið við völlinn. Atvikin minna á vandamál í tengslum við úrslitaleik Real Madrid og Liverpool fyrir tveimur árum síðar þar sem fjölmargir stuðningsmenn Liverpool sem voru með miða komust ekki inn á leikvanginn í París á meðan miðalausir aðilar komust inn. UEFA þurfti að biðja bæði félögin afsökunar vegna atburðanna. We’re aware of media reporting about ticketless fans trying to enter the Champions League Final at Wembley.The below is an update on the policing operation this evening 🔽 pic.twitter.com/uYb4Uz1SIz— Metropolitan Police (@metpoliceuk) June 1, 2024 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir UEFA biður Liverpool og Real Madrid afsökunar Tæpri viku eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París hefur knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, loks beðist afsökunar á þeirri óreiðu sem varð fyrir utan Stade de France leikvanginn. 3. júní 2022 19:30 UEFA ber ábyrgð á atburðunum fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sjálfstæð og óháð rannsóknarnefnd hefur komist að því að evrópska knattspyrnusambandið UEFA ber ábyrgð á þeim atburðum sem áttu sér stað fyrir utan Stade de France fyrir viðureign Liverpool og Real Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í maí á síðasta ári. 13. febrúar 2023 20:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira
Úrslitaleikur Real Madrid og Borussia Dortmund fór fram í Lundúnum í gær þar sem spænsku risarnir frá Madrid unnu sinn fimmtánda Meistaradeildartitil. Læti við Wembley-leikvanginn í tengslum við leikinn skyggja hins vegar aðeins á frábæran leik en fjölmargir einstaklingar reyndu að komast í gegnum öryggishlið við völlinn án þess að vera með miða. 🚨Multiple pitch invaders in the first minute - including this idiot who ran the length and width of the pitch before being stopped! Not a great look for Wembley security after the Euro 2020 final fiasco #UCLfinal pic.twitter.com/nZGWEsPCVO— Neil Barker (@Mockneyrebel) June 1, 2024 Nokkrir einstaklingar náðu þar að auki að hlaupa inn á völlinn sjálfan í upphafi leiks og af þeim sökum þurfti að gera hlé á leiknum í nokkrar mínútur. Fimm milljónum punda var eytt til að tryggja öryggi í tengslum við leikinn sem virðist þó ekki hafa tekist sem skyldi. Rússneskur aðili sem er með vinsælan streymisvef á netinu hafði lofað hverjum þeim tækist að komast inn á völlinn 300.000 pundum í verðlaun og virðist sem einhverjir hafi tekið því tilboði fagnandi. Loads of Real Madrid fans without tickets, entering Wembley Stadium after the game ended. 😮 pic.twitter.com/9jnmxJTAr9— Ryan Silva (@RSilvaMUFC) June 1, 2024 Alls voru fimmtíu og þrír einstaklingar handteknir í London í gærkvöldi vegna ólátanna en á vefmiðlinum X mátti meðal annars finna myndbönd þar sem sést var einstaklingar reyna að hlaupa í gegnum öryggishlið við völlinn. Atvikin minna á vandamál í tengslum við úrslitaleik Real Madrid og Liverpool fyrir tveimur árum síðar þar sem fjölmargir stuðningsmenn Liverpool sem voru með miða komust ekki inn á leikvanginn í París á meðan miðalausir aðilar komust inn. UEFA þurfti að biðja bæði félögin afsökunar vegna atburðanna. We’re aware of media reporting about ticketless fans trying to enter the Champions League Final at Wembley.The below is an update on the policing operation this evening 🔽 pic.twitter.com/uYb4Uz1SIz— Metropolitan Police (@metpoliceuk) June 1, 2024
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir UEFA biður Liverpool og Real Madrid afsökunar Tæpri viku eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París hefur knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, loks beðist afsökunar á þeirri óreiðu sem varð fyrir utan Stade de France leikvanginn. 3. júní 2022 19:30 UEFA ber ábyrgð á atburðunum fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sjálfstæð og óháð rannsóknarnefnd hefur komist að því að evrópska knattspyrnusambandið UEFA ber ábyrgð á þeim atburðum sem áttu sér stað fyrir utan Stade de France fyrir viðureign Liverpool og Real Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í maí á síðasta ári. 13. febrúar 2023 20:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira
UEFA biður Liverpool og Real Madrid afsökunar Tæpri viku eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París hefur knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, loks beðist afsökunar á þeirri óreiðu sem varð fyrir utan Stade de France leikvanginn. 3. júní 2022 19:30
UEFA ber ábyrgð á atburðunum fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sjálfstæð og óháð rannsóknarnefnd hefur komist að því að evrópska knattspyrnusambandið UEFA ber ábyrgð á þeim atburðum sem áttu sér stað fyrir utan Stade de France fyrir viðureign Liverpool og Real Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í maí á síðasta ári. 13. febrúar 2023 20:30