Ísrael tilkynnir um dauða fjögurra gísla Jón Ísak Ragnarsson skrifar 4. júní 2024 00:14 Mótmælandi í Tel Aviv óskar eftir frelsun gíslanna AP Ísraelski herinn hefur tilkynnt um dauða fjögurra manna sem teknir voru í gíslingu í árásum Hamas á Ísrael sjöunda október. Talið er að um áttatíu gíslar séu enn í haldi. Rúmlega 1200 manns féllu í árásum Hamas-samtakanna á suðurhluta Ísrael þann 7. október, og vígamenn tóku um 250 gísla til Gasastrandarinnar. Í kjölfarið hófu Ísraelsmenn umfangsmikinn hernað á Gasaströndinni sem hefur kostað þúsundir óbreyttra borgara lífið. 105 gíslum var sleppt í vopnahléi í nóvember. Lítið er vitað um afdrif um 120 gísla, en Ísraelsher telur marga þeirra hafa fallið í valinn. Þetta kemur fram í umfjöllun BBC. Þrír þeirra manna sem sagt er að hafi látist í dag birtust í myndbandi frá Hamas-samtökunum í desember. BBC hefur eftir Rear Adm Daniel Hagari, talsmanni ísraelska hersins, að mennirnir fjórir hafi dáið í Khan Younis, þegar herinn var þar að störfum. Hamas-samtökin sögðu í apríl að Nadal Popplewell hefði dáið í eldflaugaárás Ísraelshers, en ekkert fékkst staðfest um það. Mikill þrýstingur er á Benjamin Netanyahu um að ganga að vopnahléstillögum sem nú liggja fyrir. Hópur sem samanstendur af aðstandenum gíslanna hefur kallað eftir tafarlausri undirritun samninga sem liggja fyrir sem lúta meðal annars að frelsun gíslanna. Þetta kemur fram í umfjöllun AP. Harðlínumenn í Ísrael vilji hins vegar enga lendingu aðra en algjöra tortímingu Hamas. Mennirnir sem létust voru Nadav Popplewell, 51 árs, Chaim Peri, 79 ára, Yoram Metzger, 80 ára og Amiram Cooper, 85 ára. Yoram Metzger og Amiram CooperAP Chaim Peri og Nadav PopplewellAP Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Hernaður Tengdar fréttir Allsherjarsigur gegn Hamas ólíklegur Þrátt fyrir umfangsmikinn hernað á Gasaströndinni berjast vígamenn Hamas-samtakanna enn af krafti gegn ísraelska hernum. Þá skjóta Hamas-liðar enn eldflaugum að Ísrael en ráðamenn í Ísrael og í Bandaríkjunum hafa áhyggjur af því að Ísraelar geti ekki náð markmiðum ríkisstjórnar Benjamíns Netanjahú um algeran sigur gegn hryðjuverkasamtökunum. 24. maí 2024 06:44 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Rúmlega 1200 manns féllu í árásum Hamas-samtakanna á suðurhluta Ísrael þann 7. október, og vígamenn tóku um 250 gísla til Gasastrandarinnar. Í kjölfarið hófu Ísraelsmenn umfangsmikinn hernað á Gasaströndinni sem hefur kostað þúsundir óbreyttra borgara lífið. 105 gíslum var sleppt í vopnahléi í nóvember. Lítið er vitað um afdrif um 120 gísla, en Ísraelsher telur marga þeirra hafa fallið í valinn. Þetta kemur fram í umfjöllun BBC. Þrír þeirra manna sem sagt er að hafi látist í dag birtust í myndbandi frá Hamas-samtökunum í desember. BBC hefur eftir Rear Adm Daniel Hagari, talsmanni ísraelska hersins, að mennirnir fjórir hafi dáið í Khan Younis, þegar herinn var þar að störfum. Hamas-samtökin sögðu í apríl að Nadal Popplewell hefði dáið í eldflaugaárás Ísraelshers, en ekkert fékkst staðfest um það. Mikill þrýstingur er á Benjamin Netanyahu um að ganga að vopnahléstillögum sem nú liggja fyrir. Hópur sem samanstendur af aðstandenum gíslanna hefur kallað eftir tafarlausri undirritun samninga sem liggja fyrir sem lúta meðal annars að frelsun gíslanna. Þetta kemur fram í umfjöllun AP. Harðlínumenn í Ísrael vilji hins vegar enga lendingu aðra en algjöra tortímingu Hamas. Mennirnir sem létust voru Nadav Popplewell, 51 árs, Chaim Peri, 79 ára, Yoram Metzger, 80 ára og Amiram Cooper, 85 ára. Yoram Metzger og Amiram CooperAP Chaim Peri og Nadav PopplewellAP
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Hernaður Tengdar fréttir Allsherjarsigur gegn Hamas ólíklegur Þrátt fyrir umfangsmikinn hernað á Gasaströndinni berjast vígamenn Hamas-samtakanna enn af krafti gegn ísraelska hernum. Þá skjóta Hamas-liðar enn eldflaugum að Ísrael en ráðamenn í Ísrael og í Bandaríkjunum hafa áhyggjur af því að Ísraelar geti ekki náð markmiðum ríkisstjórnar Benjamíns Netanjahú um algeran sigur gegn hryðjuverkasamtökunum. 24. maí 2024 06:44 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Allsherjarsigur gegn Hamas ólíklegur Þrátt fyrir umfangsmikinn hernað á Gasaströndinni berjast vígamenn Hamas-samtakanna enn af krafti gegn ísraelska hernum. Þá skjóta Hamas-liðar enn eldflaugum að Ísrael en ráðamenn í Ísrael og í Bandaríkjunum hafa áhyggjur af því að Ísraelar geti ekki náð markmiðum ríkisstjórnar Benjamíns Netanjahú um algeran sigur gegn hryðjuverkasamtökunum. 24. maí 2024 06:44
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“