Steve Bruce orðinn þreyttur á atvinnuleysinu: „Leicester, þið vitið hvar þið finnið mig“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2024 16:00 Steve Bruce hefur verið án starfs í rúmt ár núna og er orðinn þreyttur á því. Jon Hobley/MI News/NurPhoto via Getty Images Steve Bruce, fyrrum leikmaður og þjálfari fjölmargra liða á Englandi, er orðinn þreyttur á atvinnuleysinu og vill finna sér eitthvað að gera. Hann lítur á opnun í stjórastarfi Leicester City sem mikið tækifæri. Steve Bruce sýndi félaginu áhuga eftir að tilkynnt var í gær að Enzo Maresca myndi láta af störfum og fara til Chelsea. Ákvörðun Maresca kom Leicester á óvart og félagið var óánægt með að stjórinn skyldi stökkva frá starfi eftir aðeins eitt tímabil. Bruce hefur þjálfað fjölmörg í efstu deildum Englands á sínum ferli. Hann gerði garðinn frægan með Birmingham frá 2001-07 og fór tvívegis með liðið upp í úrvalsdeildina. Hann tók svo við Wigan og Sunderland áður en hann fagnaði frábærum árangri með Hull City og kom liðinu alla leið í úrslit enska bikarsins. Síðan þá hefur hann stýrt Aston Villa, Sheffield Wednesday, Newcastle United og síðast West Bromwich-Albion en verið án starfs síðan 2022. Í viðtali í dag var hann spurður hvort mögulegur stigafrádráttur léti hann hika við að taka starfinu hjá Leicester. „Stigafrádráttur slekkur ekkert í mér. Leicester, þið vitið hvar þið finnð mig. Ég meina, þvílíkt tækifæri sem opnaðist þar allt í einu. Þeir stríða kannski við einhver vandamál en Leicester hefur verið frábært félag undanfarin ár.“ Hann sagðist þó ekki bara sækjast eftir stjórastarfi heldur væri hann opinn fyrir öllu sem tengist fótbolta. „Ég er að leita mér að einhverju að gera. Ég er búinn að vera í fríi í heilt ár. Hvort sem það er við þjálfun eða eitthvað annað. Veturinn var langur án atvinnu og það yrði frábært að finna eitthvað að gera,“ sagði Bruce að lokum. Enski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
Steve Bruce sýndi félaginu áhuga eftir að tilkynnt var í gær að Enzo Maresca myndi láta af störfum og fara til Chelsea. Ákvörðun Maresca kom Leicester á óvart og félagið var óánægt með að stjórinn skyldi stökkva frá starfi eftir aðeins eitt tímabil. Bruce hefur þjálfað fjölmörg í efstu deildum Englands á sínum ferli. Hann gerði garðinn frægan með Birmingham frá 2001-07 og fór tvívegis með liðið upp í úrvalsdeildina. Hann tók svo við Wigan og Sunderland áður en hann fagnaði frábærum árangri með Hull City og kom liðinu alla leið í úrslit enska bikarsins. Síðan þá hefur hann stýrt Aston Villa, Sheffield Wednesday, Newcastle United og síðast West Bromwich-Albion en verið án starfs síðan 2022. Í viðtali í dag var hann spurður hvort mögulegur stigafrádráttur léti hann hika við að taka starfinu hjá Leicester. „Stigafrádráttur slekkur ekkert í mér. Leicester, þið vitið hvar þið finnð mig. Ég meina, þvílíkt tækifæri sem opnaðist þar allt í einu. Þeir stríða kannski við einhver vandamál en Leicester hefur verið frábært félag undanfarin ár.“ Hann sagðist þó ekki bara sækjast eftir stjórastarfi heldur væri hann opinn fyrir öllu sem tengist fótbolta. „Ég er að leita mér að einhverju að gera. Ég er búinn að vera í fríi í heilt ár. Hvort sem það er við þjálfun eða eitthvað annað. Veturinn var langur án atvinnu og það yrði frábært að finna eitthvað að gera,“ sagði Bruce að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira