Grealish og Maguire ekki í enska EM-hópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júní 2024 15:21 Jack Grealish spilar ekki með enska landsliðinu á EM í Þýskalandi. getty/Richard Sellers Jack Grealish og Harry Maguire verða ekki í hópi enska landsliðsins í fótbolta á Evrópumótinu í Þýskalandi. Enskir fjölmiðlar hafa greint frá því hvaða 26 leikmenn Gareth Southgate hefur valið fyrir EM sem hefst 14. júní. Grealish og Maguire eru meðal þeirra sjö sem detta út úr stóra hópnum sem hann valdi á dögunum. Sá síðarnefndi er meiddur á kálfa. Grealish kom inn á sem varamaður í 3-0 sigrinum á Bosníu á mánudaginn en Southgate ákvað að taka hann ekki með til Þýskalands. James Maddison, Curtis Jones, Jarell Quansah, James Trafford og Jarrad Grantwaite detta einnig út úr stóra hópnum. England mætir Íslandi á Wembley í síðasta leik sínum fyrir EM annað kvöld. Englendingar eru í riðli með Slóvenum, Dönum og Serbum á EM. Fyrsti leikur enska liðsins er gegn því serbneska í Gelshenkirchen 16. júní. Enski EM-hópurinn Markverðir: Dean Henderson Jordan Pickford Aaron Ramsdale Varnarmenn: Lewis Dunk Marc Guéhi Joe Gomez Ezri Konsa John Stones Kieran Trippier Kyle Walker Luke Shaw Miðjumenn: Kobbie Mainoo Conor Gallagher Declan Rice Trent Alexander-Arnold Adam Wharton Sóknarmenn: Jude Bellingham Harry Kane Ivan Toney Anthony Gordon Jarrod Bowen Eberechi Eze Phil Foden Ollie Watkins Cole Palmer Buyako Saka Leikur Englands og Íslands hefst klukkan 18:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15. EM 2024 í Þýskalandi Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Enskir fjölmiðlar hafa greint frá því hvaða 26 leikmenn Gareth Southgate hefur valið fyrir EM sem hefst 14. júní. Grealish og Maguire eru meðal þeirra sjö sem detta út úr stóra hópnum sem hann valdi á dögunum. Sá síðarnefndi er meiddur á kálfa. Grealish kom inn á sem varamaður í 3-0 sigrinum á Bosníu á mánudaginn en Southgate ákvað að taka hann ekki með til Þýskalands. James Maddison, Curtis Jones, Jarell Quansah, James Trafford og Jarrad Grantwaite detta einnig út úr stóra hópnum. England mætir Íslandi á Wembley í síðasta leik sínum fyrir EM annað kvöld. Englendingar eru í riðli með Slóvenum, Dönum og Serbum á EM. Fyrsti leikur enska liðsins er gegn því serbneska í Gelshenkirchen 16. júní. Enski EM-hópurinn Markverðir: Dean Henderson Jordan Pickford Aaron Ramsdale Varnarmenn: Lewis Dunk Marc Guéhi Joe Gomez Ezri Konsa John Stones Kieran Trippier Kyle Walker Luke Shaw Miðjumenn: Kobbie Mainoo Conor Gallagher Declan Rice Trent Alexander-Arnold Adam Wharton Sóknarmenn: Jude Bellingham Harry Kane Ivan Toney Anthony Gordon Jarrod Bowen Eberechi Eze Phil Foden Ollie Watkins Cole Palmer Buyako Saka Leikur Englands og Íslands hefst klukkan 18:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15.
Markverðir: Dean Henderson Jordan Pickford Aaron Ramsdale Varnarmenn: Lewis Dunk Marc Guéhi Joe Gomez Ezri Konsa John Stones Kieran Trippier Kyle Walker Luke Shaw Miðjumenn: Kobbie Mainoo Conor Gallagher Declan Rice Trent Alexander-Arnold Adam Wharton Sóknarmenn: Jude Bellingham Harry Kane Ivan Toney Anthony Gordon Jarrod Bowen Eberechi Eze Phil Foden Ollie Watkins Cole Palmer Buyako Saka
EM 2024 í Þýskalandi Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira