Fjölnir fagnaði öruggum sigri og situr í efsta sæti deildarinnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2024 20:05 Dagur Ingi og Axel Freyr áttu báðir frábæran leik í kvöld facebook / grafarvogsbúar Fjölnir vann öruggan 4-2 sigur gegn Njarðvík og tyllti sér á toppinn í Lengjudeild karla. Kristófer Dagur Arnarsson kom heimamönnum Fjölnis yfir á 24. mínútu leiksins. Þeir unnu boltann eftir slaka spyrnu frá Njarðvíkurmarkmanninum, keyrðu upp hægri kantinn og skiptu vel yfir til vinstri á Axel Frey. Hann þræddi boltann inn fyrir á Mána Austmann sem renndi honum út í teiginn á Kristófer og þaðan var afgreiðslan auðveld. Kristófer Dagur skoraði opnunarmark leiksins.facebook / grafarvogsbúar Njarðvík jafnaði metin aðeins tíu mínútum síðar með marki frá Kenneth Hogg. Fjölnismenn voru verulega ósáttir við að hann hafi ekki verið flaggaður rangstæður þegar stoðsendingin barst frá Freysteini Inga en ákvörðunin aðstoðardómarans var hárrétt og markið stóð. Fjölnismenn svöruðu fljótt fyrir sig. Vilhjálmur Yngvi potaði boltanum í netið eftir aukaspyrnu á 39. mínútu. Dagur Ingi kom Fjölni svo 3-1 yfir á 43. mínútu eftir frábæran sprett og stoðsendingu frá Axeli Frey. Snemma í seinni hálfleik skoruðu Fjölnismenn sitt fjórða mark. Máni Austmann komst fyrir slaka sendingu í öftustu línu og vippaði yfir markmanninn sem var langt frá línunni og kom engum vörnum við. Reynir Haraldsson var neyddur af velli eftir harkalega tæklingu á 70. mínútu en ótrúlega fór ekkert spjald á loft. Kai Leo minnkaði muninn fyrir Njarðvík á 90. mínútu þegar varnarmenn Fjölnis slökktu á sér í smástund. Þá var orðið of seint fyrir Njarðvíkinga að snúa leiknum við. Fjölnismenn héldu örugglega út uppbótartímann og fóru með 4-2 sigur. Fjölnir fer því upp í efsta sæti deildarinnar með 14 stig eftir 6 leiki, einu stigi ofar en Njarðvík. Lengjudeild karla Fjölnir UMF Njarðvík Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Leik lokið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira
Kristófer Dagur Arnarsson kom heimamönnum Fjölnis yfir á 24. mínútu leiksins. Þeir unnu boltann eftir slaka spyrnu frá Njarðvíkurmarkmanninum, keyrðu upp hægri kantinn og skiptu vel yfir til vinstri á Axel Frey. Hann þræddi boltann inn fyrir á Mána Austmann sem renndi honum út í teiginn á Kristófer og þaðan var afgreiðslan auðveld. Kristófer Dagur skoraði opnunarmark leiksins.facebook / grafarvogsbúar Njarðvík jafnaði metin aðeins tíu mínútum síðar með marki frá Kenneth Hogg. Fjölnismenn voru verulega ósáttir við að hann hafi ekki verið flaggaður rangstæður þegar stoðsendingin barst frá Freysteini Inga en ákvörðunin aðstoðardómarans var hárrétt og markið stóð. Fjölnismenn svöruðu fljótt fyrir sig. Vilhjálmur Yngvi potaði boltanum í netið eftir aukaspyrnu á 39. mínútu. Dagur Ingi kom Fjölni svo 3-1 yfir á 43. mínútu eftir frábæran sprett og stoðsendingu frá Axeli Frey. Snemma í seinni hálfleik skoruðu Fjölnismenn sitt fjórða mark. Máni Austmann komst fyrir slaka sendingu í öftustu línu og vippaði yfir markmanninn sem var langt frá línunni og kom engum vörnum við. Reynir Haraldsson var neyddur af velli eftir harkalega tæklingu á 70. mínútu en ótrúlega fór ekkert spjald á loft. Kai Leo minnkaði muninn fyrir Njarðvík á 90. mínútu þegar varnarmenn Fjölnis slökktu á sér í smástund. Þá var orðið of seint fyrir Njarðvíkinga að snúa leiknum við. Fjölnismenn héldu örugglega út uppbótartímann og fóru með 4-2 sigur. Fjölnir fer því upp í efsta sæti deildarinnar með 14 stig eftir 6 leiki, einu stigi ofar en Njarðvík.
Lengjudeild karla Fjölnir UMF Njarðvík Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Leik lokið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn