Holland hitaði upp fyrir Ísland með stórsigri gegn Kanada Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2024 20:42 Varamaðurinn Virgil Van Dijk setti fjórða mark Hollendinga. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Holland hóf undirbúning sinn fyrir EM og hitaði upp fyrir slaginn gegn Íslandi með öruggum 4-0 sigri gegn Kanada í kvöld. Fyrri hálfleikur bauð upp á lítið fjör en það færðist verulega í aukana í þeim seinni. Memphis Depay kom heimamönnum Hollands yfir á 50. mínútu eftir flotta fyrirgjöf frá Jeremy Frimpong á hægri kantinum. Frimpong var svo sjálfur á ferðinni sjö mínútum síðar og tvöfaldaði forystuna. 🇳🇱⚡️Jeremie Frimpong (23) carrying on his fine form from club level to international... 1 goal + 1 assists for Netherlands in friendly match. Could be crucial asset for Ronald Koeman this summer. 🔝✨ pic.twitter.com/AzGnqH1R8g— EuroFoot (@eurofootcom) June 6, 2024 Markmaður Kanada gerðist sekur um slæm mistök þegar hann missti einfalt skot frá sér á 63. mínútu. Wout Weghorst hirti frákastið og potaði boltanum í netið. Virgil Van Dijk kom inn af bekknum á 72. mínútu og setti fjórða mark Hollendinga skömmu síðar. Markið kom eftir hornspyrnu sem var skölluð fyrir á Van Dijk, markmaður Kanada reyndi að kýla boltann bur ten Van Dijk var fyrri til og skallaði hann yfir línuna. Holland mætir Íslandi í vináttuleik næsta mánudag, 10. júní, á De Kuip leikvanginum í Feyenoord. Leikurinn verður sýndur beint í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Upphitun og útsending hefst 18:15. EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Sorg í Lundúnum og öllum fullkomnlega sama um Ísland Spennan er iðulega mikil fyrir leikjum Íslands við stórþjóðir og leikur morgundagsins við England á Wembley er þar ekki undantekning. Hjá Tjöllunum er staðan allt önnur. 6. júní 2024 17:43 Meiðslalisti íslenska landsliðsins lengist enn frekar Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur neyðst til þess að gera frekari breytingar á landsliðshópnum fyrir komandi leiki Íslands gegn Englandi og Hollandi. Tveir leikmenn til viðbótar við þá Orra Óskarsson og Willum Þór Willumsson hafa bæst við meiðslalistann. 5. júní 2024 16:35 Uppselt á leik Englands og Íslands á Wembley England mætir Íslandi í síðasta vináttulandsleik sínum fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi í sumar. Leikurinn fer fram á hinum fornfræga Wembley-leikvangi og er uppselt á leikinn sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 6. júní 2024 07:30 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Sjá meira
Fyrri hálfleikur bauð upp á lítið fjör en það færðist verulega í aukana í þeim seinni. Memphis Depay kom heimamönnum Hollands yfir á 50. mínútu eftir flotta fyrirgjöf frá Jeremy Frimpong á hægri kantinum. Frimpong var svo sjálfur á ferðinni sjö mínútum síðar og tvöfaldaði forystuna. 🇳🇱⚡️Jeremie Frimpong (23) carrying on his fine form from club level to international... 1 goal + 1 assists for Netherlands in friendly match. Could be crucial asset for Ronald Koeman this summer. 🔝✨ pic.twitter.com/AzGnqH1R8g— EuroFoot (@eurofootcom) June 6, 2024 Markmaður Kanada gerðist sekur um slæm mistök þegar hann missti einfalt skot frá sér á 63. mínútu. Wout Weghorst hirti frákastið og potaði boltanum í netið. Virgil Van Dijk kom inn af bekknum á 72. mínútu og setti fjórða mark Hollendinga skömmu síðar. Markið kom eftir hornspyrnu sem var skölluð fyrir á Van Dijk, markmaður Kanada reyndi að kýla boltann bur ten Van Dijk var fyrri til og skallaði hann yfir línuna. Holland mætir Íslandi í vináttuleik næsta mánudag, 10. júní, á De Kuip leikvanginum í Feyenoord. Leikurinn verður sýndur beint í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Upphitun og útsending hefst 18:15.
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Sorg í Lundúnum og öllum fullkomnlega sama um Ísland Spennan er iðulega mikil fyrir leikjum Íslands við stórþjóðir og leikur morgundagsins við England á Wembley er þar ekki undantekning. Hjá Tjöllunum er staðan allt önnur. 6. júní 2024 17:43 Meiðslalisti íslenska landsliðsins lengist enn frekar Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur neyðst til þess að gera frekari breytingar á landsliðshópnum fyrir komandi leiki Íslands gegn Englandi og Hollandi. Tveir leikmenn til viðbótar við þá Orra Óskarsson og Willum Þór Willumsson hafa bæst við meiðslalistann. 5. júní 2024 16:35 Uppselt á leik Englands og Íslands á Wembley England mætir Íslandi í síðasta vináttulandsleik sínum fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi í sumar. Leikurinn fer fram á hinum fornfræga Wembley-leikvangi og er uppselt á leikinn sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 6. júní 2024 07:30 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Sjá meira
Sorg í Lundúnum og öllum fullkomnlega sama um Ísland Spennan er iðulega mikil fyrir leikjum Íslands við stórþjóðir og leikur morgundagsins við England á Wembley er þar ekki undantekning. Hjá Tjöllunum er staðan allt önnur. 6. júní 2024 17:43
Meiðslalisti íslenska landsliðsins lengist enn frekar Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur neyðst til þess að gera frekari breytingar á landsliðshópnum fyrir komandi leiki Íslands gegn Englandi og Hollandi. Tveir leikmenn til viðbótar við þá Orra Óskarsson og Willum Þór Willumsson hafa bæst við meiðslalistann. 5. júní 2024 16:35
Uppselt á leik Englands og Íslands á Wembley England mætir Íslandi í síðasta vináttulandsleik sínum fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi í sumar. Leikurinn fer fram á hinum fornfræga Wembley-leikvangi og er uppselt á leikinn sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 6. júní 2024 07:30