Fékk sér þrjú húðflúr í andlitið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. júní 2024 10:55 Eyrún stefnir á að láta húðflúra allan líkamann. Eyrún Telma Jónsdóttir aðalstjórnarkona Endósamtakanna fékk sér nýverið þrjú húðflúrið í andlitið. Hún deildi ferlinu með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlinum Tiktok. Eyrún og eiginmaður hennar, Rúnar Hroði Geirmundsson styrktarþjálfari, skarta bæði fjölmörgum húðflúrum víðsvegar um líkamann. Bæði stefna þau á að húðflúra allan líkamann. „Komið með mér að fá mér tattú í andlitið. Veit ég hvað ég ætla að fá mér? Nei. En það kemur í ljós,“ segir Eyrún Telma í myndbandinu. Því næst má sjá staðsetningu húðflúranna sem eru á sitthvoru eyranu og lítið fiðrildi á annarri kinnini. @eyruntj Horfið til enda😆 ♬ original sound - Eyruntj Rúnar Hroði og Eyrún Telma eru líklega flúruðustu hjón landsins og stefna bæði að svokölluðu full body suit eða fullskreyttum líkama af húðflúrum. Þrátt fyrir að fólki finnst þau oft líta vígalega út eru þau fjölskyldufólk sem lifir hæglætislífi með tvíbura sonum sínum. „Mér hefur alltaf langað að vera þannig að falla ekki alveg inn í normið. Ég var byrjuð að fá mér nokkur þegar við kynnumst en síðan eftir það var hann að vinna á tattústofu og auðvelt aðgengi. Ég fékk margar spurningar eftir að við byrjuðum saman, hvort ég væri að gera þetta fyrir kærastann minn og ég sagði alltaf, nei ég er að gera þetta fyrir mig,“ sagði Eyrún þættinum Afbrigði árið 2021. Þættirnir sem eru í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur fjalla um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Húðflúr Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Féllust í faðma á tilfinningaríkri stundu Tölum um endó – ný íslensk heimildarmynd um endómetríósu var frumsýnd í Bíó Paradís í vikunni. Myndin uppskar standandi lófaklapp fyrir fullu húsi gesta og féllust forsvarsmenn Endósamtakanna í faðma að mynd lokinni. 19. apríl 2024 14:00 Líklega flúruðustu hjón landsins Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. 11. nóvember 2021 14:31 Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira
„Komið með mér að fá mér tattú í andlitið. Veit ég hvað ég ætla að fá mér? Nei. En það kemur í ljós,“ segir Eyrún Telma í myndbandinu. Því næst má sjá staðsetningu húðflúranna sem eru á sitthvoru eyranu og lítið fiðrildi á annarri kinnini. @eyruntj Horfið til enda😆 ♬ original sound - Eyruntj Rúnar Hroði og Eyrún Telma eru líklega flúruðustu hjón landsins og stefna bæði að svokölluðu full body suit eða fullskreyttum líkama af húðflúrum. Þrátt fyrir að fólki finnst þau oft líta vígalega út eru þau fjölskyldufólk sem lifir hæglætislífi með tvíbura sonum sínum. „Mér hefur alltaf langað að vera þannig að falla ekki alveg inn í normið. Ég var byrjuð að fá mér nokkur þegar við kynnumst en síðan eftir það var hann að vinna á tattústofu og auðvelt aðgengi. Ég fékk margar spurningar eftir að við byrjuðum saman, hvort ég væri að gera þetta fyrir kærastann minn og ég sagði alltaf, nei ég er að gera þetta fyrir mig,“ sagði Eyrún þættinum Afbrigði árið 2021. Þættirnir sem eru í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur fjalla um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan.
Húðflúr Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Féllust í faðma á tilfinningaríkri stundu Tölum um endó – ný íslensk heimildarmynd um endómetríósu var frumsýnd í Bíó Paradís í vikunni. Myndin uppskar standandi lófaklapp fyrir fullu húsi gesta og féllust forsvarsmenn Endósamtakanna í faðma að mynd lokinni. 19. apríl 2024 14:00 Líklega flúruðustu hjón landsins Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. 11. nóvember 2021 14:31 Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira
Féllust í faðma á tilfinningaríkri stundu Tölum um endó – ný íslensk heimildarmynd um endómetríósu var frumsýnd í Bíó Paradís í vikunni. Myndin uppskar standandi lófaklapp fyrir fullu húsi gesta og féllust forsvarsmenn Endósamtakanna í faðma að mynd lokinni. 19. apríl 2024 14:00
Líklega flúruðustu hjón landsins Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. 11. nóvember 2021 14:31