Eigendur Akureyri Backpackers selja höllina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. júní 2024 15:00 Húsið er innréttað á smart máta þar sem hönnunarljós eru í aðalhlutverki. Hjónin og eigendur Akureyri Backpackers, Siguróli Kristjánsson, jafnan þekktur sem Moli, og eiginkona hans Elfa Björk Ragnarsdóttir, hafa sett glæsilegt einbýlishús við Mánahlíð á Akureyri til sölu. Ásett verð er 164,9 milljónir. Húsið var byggt árið 1977 og teiknað af Svani Eiríkssyni og hefur verið endurnýjað á afar smekklegan hátt undanfarin ár. Um er að ræða 285 fermetra hús á tveimur hæðum. Samtals eru fjögur svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Kasa fasteignir Kasa fasteignir Fallegir sjónsteyptir veggir setja fallegan blæ á heimilið til móts við dökkar innréttingar og veglegt viðargólf. Glæsileg hönnunarljós prýða hvern krók og kima heimilisins. Má þar helst nefna frá ítalska merkinu Flos sem var stofnað árið 1962 af Dino og Cesare Cassina í Merano á Ítalíu. Yfir borðstofuborðinu er ljósakrónan Flos 2097/30 og hinn klassíski gólflampi Arco prýðir stofuna. Auk þess má sjá glitta í borðlampann Snoopy og Taccia. Í eldhúsinu eru sérsmiðaðar innréttingar úr svartbæsaðri eik, stór eyja og borðplata er úr granít. Stofa og borðstofa eru samliggjandi í opnu og björtu rými. Þaðan er útgengt á rúmgóðar suðursvalir með fallegu útsýni. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Hjónin festu kaup á reksti Akureyri Backpackers árið 2022 ásamt syni þeirra, Kristjáni Sigurólasyni og Birki Hermanni Björgvinssyni. Siguróli og Elfa Björk reka einnig Lava Apartments sem þau eiga með knattspyrnumanninum Aroni Einari Gunnarssyni. Hús og heimili Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Akureyri Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Húsið var byggt árið 1977 og teiknað af Svani Eiríkssyni og hefur verið endurnýjað á afar smekklegan hátt undanfarin ár. Um er að ræða 285 fermetra hús á tveimur hæðum. Samtals eru fjögur svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Kasa fasteignir Kasa fasteignir Fallegir sjónsteyptir veggir setja fallegan blæ á heimilið til móts við dökkar innréttingar og veglegt viðargólf. Glæsileg hönnunarljós prýða hvern krók og kima heimilisins. Má þar helst nefna frá ítalska merkinu Flos sem var stofnað árið 1962 af Dino og Cesare Cassina í Merano á Ítalíu. Yfir borðstofuborðinu er ljósakrónan Flos 2097/30 og hinn klassíski gólflampi Arco prýðir stofuna. Auk þess má sjá glitta í borðlampann Snoopy og Taccia. Í eldhúsinu eru sérsmiðaðar innréttingar úr svartbæsaðri eik, stór eyja og borðplata er úr granít. Stofa og borðstofa eru samliggjandi í opnu og björtu rými. Þaðan er útgengt á rúmgóðar suðursvalir með fallegu útsýni. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Kasa fasteignir Hjónin festu kaup á reksti Akureyri Backpackers árið 2022 ásamt syni þeirra, Kristjáni Sigurólasyni og Birki Hermanni Björgvinssyni. Siguróli og Elfa Björk reka einnig Lava Apartments sem þau eiga með knattspyrnumanninum Aroni Einari Gunnarssyni.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Akureyri Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning