Þyngri dómur fyrir að nauðga barnungri mágkonu Kjartan Kjartansson skrifar 7. júní 2024 21:25 Brotin áttu sér stað á nokkura ára tímabili frá því að stúlkan var þrettán ára gömul. Vísir/Vilhelm Landsréttur þyngdi fangelsisdóm yfir karlmanni sem nauðgaði barnungri systur sambýliskonu sinnar í fimm ár í dag. Maðurinn var sakfelldur fyrir að nauðga stúlkunni endurtekið á nokkurra ára tímabili. Stúlkan var þrettán ára gömul þegar fyrsta brotið átti sér stað árið 2016. Maðurinn var fundinn sekur um a þukla á brjóstum hennar og stinga fingri í leggöng hennar í fellihýsi. Hann var einnig sakfelldur fyrir sams konar brot ári síðar og þriðja brotið árið 2019 en þá nýtti hann sér svefndrunga stúlkunnar til þess að brjóta á henni kynferðislega. Maðurinn var einnig dæmdur fyrir að áreita stúlkuna kynferðislega á samfélagsmiðlinum Snapchat í fjölmörg skipti frá 2016 til 2019. Við skýrslutökur hjá lögreglu sagði maðurinn að hann hefði fyrst kynnst stúlkunni þegar hún var sex ára gömul. Viðurkenndi hann að hafa beitt hana kynferðislegu ofbeldi sem hefði hafist eftir að þau tengdust í gegnum Snapchat. Hann hafi þróað með sér tilfinningar í garð stúlkunnar og verið með „einhvers konar þráhyggju“ fyrir henni. Héraðsdómur Vestfjarða dæmdi manninn í fjögurra ára fangelsi í fyrra en Landsréttur þyngdi dóminn í fimm ár. Við ákvörðun refsingarinnar var litið til þess að hann hefði nýtt sér yfirburðastöðu sína gagnvart stúlkunni sem var á barnsaldri og að brotin hefðu staðið yfir í langan tíma. Brotin hefðu valdið stúlkunni mikilli vanlíðan. Maðurinn þarf einnig að greiða stúlkunni þrjár milljónir króna í miskabætur. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Stúlkan var þrettán ára gömul þegar fyrsta brotið átti sér stað árið 2016. Maðurinn var fundinn sekur um a þukla á brjóstum hennar og stinga fingri í leggöng hennar í fellihýsi. Hann var einnig sakfelldur fyrir sams konar brot ári síðar og þriðja brotið árið 2019 en þá nýtti hann sér svefndrunga stúlkunnar til þess að brjóta á henni kynferðislega. Maðurinn var einnig dæmdur fyrir að áreita stúlkuna kynferðislega á samfélagsmiðlinum Snapchat í fjölmörg skipti frá 2016 til 2019. Við skýrslutökur hjá lögreglu sagði maðurinn að hann hefði fyrst kynnst stúlkunni þegar hún var sex ára gömul. Viðurkenndi hann að hafa beitt hana kynferðislegu ofbeldi sem hefði hafist eftir að þau tengdust í gegnum Snapchat. Hann hafi þróað með sér tilfinningar í garð stúlkunnar og verið með „einhvers konar þráhyggju“ fyrir henni. Héraðsdómur Vestfjarða dæmdi manninn í fjögurra ára fangelsi í fyrra en Landsréttur þyngdi dóminn í fimm ár. Við ákvörðun refsingarinnar var litið til þess að hann hefði nýtt sér yfirburðastöðu sína gagnvart stúlkunni sem var á barnsaldri og að brotin hefðu staðið yfir í langan tíma. Brotin hefðu valdið stúlkunni mikilli vanlíðan. Maðurinn þarf einnig að greiða stúlkunni þrjár milljónir króna í miskabætur.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira