Tómas hitti sofandi hjartaskurðlækninn Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 8. júní 2024 14:23 Tómas Guðbjartsson/National Geographic Tómas Guðbjartsson hjartalæknir er staddur í Varsjá á ráðstefnu um hjartaskurðlækningar. Þar hitti hann einn fremsta hjartaskurðlækni Pólverja, Romual Cichon, sem var sofandi úti í horni á einni frægustu mynd sem tekin hefur verið í hjartaaðgerð og var valin mynd ársins 1987 í National Geographic. Tómas greinir frá fundinum í færslu á Facebook síðu sinni. Þar segist hann hafa leitað að Cichon, sem er yfirlæknir frá Wrocklaw, í nokkur ár eða allt frá því að hann leit myndina frægu fyrst augum. Á myndinni frægu sést Prófesor Romuald Cichon sofandi úti í horni.James L. Stanfield „Þessa mynd sá ég sem ungur læknanemi hjá pabba, en hann er enn áskrifandi blaðsins, og jók myndin klárlega áhuga minn á hjartaskurðlækningum.“ Tómas segir frá því að í forgrunni þessarar einstöku myndar sem tekin er af James L. Stanfield sé einn frægasti hjartaskurðlæknir Pólverja, Zbigniew Religa. Aðgerðin, sem var hjartaígræðsla, hafði tekið 23 klukkustundir en Religa hélt áfram að hugsa um sjúklinginn næsta sólarhringinn á gjörgæslunni. „Aðstoðarmaður hans, sem ég hitti loksins hér í Varsjá, Romuald Cichon, var hins vegar búinn á því og sofnaði út í horni - en í dag er hann í hópi fremstu hjartaskurðlækna Pólverja.“ Hann hló að elju minni við að leita sig uppi en sagði þetta sennilega "frægasta svefn sérnámslæknis" sem festur hefur verið á filmu. Að endingu bendir Tómas á að Religa hafi keðjureykt um það bil tvo pakka á dag áður en hann lést úr lungnakrabbameini árið 2009. Sjúklingurinn á myndinni, Tadeusz Zitkevits, lifði í 30 ár eftir aðgerðina. „Sjúklingurinn á borðinu, Tadeusz Zitkevits, lifði hins vegar af aðgerðina, og mun lengur en Religa, eða í 30 ár,“ segir Tómas. Ferðalög Ljósmyndun Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Tómas greinir frá fundinum í færslu á Facebook síðu sinni. Þar segist hann hafa leitað að Cichon, sem er yfirlæknir frá Wrocklaw, í nokkur ár eða allt frá því að hann leit myndina frægu fyrst augum. Á myndinni frægu sést Prófesor Romuald Cichon sofandi úti í horni.James L. Stanfield „Þessa mynd sá ég sem ungur læknanemi hjá pabba, en hann er enn áskrifandi blaðsins, og jók myndin klárlega áhuga minn á hjartaskurðlækningum.“ Tómas segir frá því að í forgrunni þessarar einstöku myndar sem tekin er af James L. Stanfield sé einn frægasti hjartaskurðlæknir Pólverja, Zbigniew Religa. Aðgerðin, sem var hjartaígræðsla, hafði tekið 23 klukkustundir en Religa hélt áfram að hugsa um sjúklinginn næsta sólarhringinn á gjörgæslunni. „Aðstoðarmaður hans, sem ég hitti loksins hér í Varsjá, Romuald Cichon, var hins vegar búinn á því og sofnaði út í horni - en í dag er hann í hópi fremstu hjartaskurðlækna Pólverja.“ Hann hló að elju minni við að leita sig uppi en sagði þetta sennilega "frægasta svefn sérnámslæknis" sem festur hefur verið á filmu. Að endingu bendir Tómas á að Religa hafi keðjureykt um það bil tvo pakka á dag áður en hann lést úr lungnakrabbameini árið 2009. Sjúklingurinn á myndinni, Tadeusz Zitkevits, lifði í 30 ár eftir aðgerðina. „Sjúklingurinn á borðinu, Tadeusz Zitkevits, lifði hins vegar af aðgerðina, og mun lengur en Religa, eða í 30 ár,“ segir Tómas.
Ferðalög Ljósmyndun Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira