Alls konar veðrabrigði vel heppnaður Hengill Ultra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júní 2024 12:30 Alls tóku 1.301 keppandi þátt í Hengli Ultra. Magnús Stefán Magnússon Hengill Ultra fór fram í Hveragerði um helgina. Aðstæður voru krefjandi en mótið þótti heppnast vel. Alls voru 1.425 keppendur skráðir í Hengil Ultra í ár og 1.301 keppandi mætti leiks. Í ár tóku 153 erlendir hlauparar frá 32 mismunandi þjóðlöndum þátt í mótinu. Friðrik Benediktsson hrósaði sigraði í 106 km hlaupinu en hann kom í mark rétt fyrir 9:00 í gærmorgun á tímanum 14:36. Ester María Ólafs vann sigur í kvennaflokki. Í 2. sæti karlamegin var Senan Oesch frá Swiss en þar á eftir komu þeir Hrólfur Vilhjálmsson og Egill Trausti Ómarsson saman í mark. Hlaupið hófst klukkan 18:00 á föstudagskvöld. Fjórtán af 21 keppanda kláraði hlaupið. Grétar Örn Guðmundsson sigraði Hengil Ultra 53 km á tímanum 04:28. Í 2. sæti varð Chema Martínez frá Spáni. Hann er fyrrum Evrópumeistari í tíu þúsund metra hlaupi og var sérstakur heiðursgestur mótsins. Í 3. sæti var svo Egill Gunnarson. Í kvennaflokki kom Sif Árnadóttir fyrst í mark á tímanum 05:16. Í 2. sæti var Helga Fabian og í því þriðja Noëmi Löw frá Sviss. Búi Steinn Kárason sigraði 26 km Hengil á tímanum 1:46 og á eftir honum kom Daninn Andreas Dam og í 3. sæti varð Atli Sveinbjörnsson. Anna Berglind Pálmadóttir kom fyrst kvenna í mark. Steinunn Lilja Pétursdóttir varð í 2. sæti og í því þriðja Hildur Aðalsteinsdóttir. Hlaup Hveragerði Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Sjá meira
Alls voru 1.425 keppendur skráðir í Hengil Ultra í ár og 1.301 keppandi mætti leiks. Í ár tóku 153 erlendir hlauparar frá 32 mismunandi þjóðlöndum þátt í mótinu. Friðrik Benediktsson hrósaði sigraði í 106 km hlaupinu en hann kom í mark rétt fyrir 9:00 í gærmorgun á tímanum 14:36. Ester María Ólafs vann sigur í kvennaflokki. Í 2. sæti karlamegin var Senan Oesch frá Swiss en þar á eftir komu þeir Hrólfur Vilhjálmsson og Egill Trausti Ómarsson saman í mark. Hlaupið hófst klukkan 18:00 á föstudagskvöld. Fjórtán af 21 keppanda kláraði hlaupið. Grétar Örn Guðmundsson sigraði Hengil Ultra 53 km á tímanum 04:28. Í 2. sæti varð Chema Martínez frá Spáni. Hann er fyrrum Evrópumeistari í tíu þúsund metra hlaupi og var sérstakur heiðursgestur mótsins. Í 3. sæti var svo Egill Gunnarson. Í kvennaflokki kom Sif Árnadóttir fyrst í mark á tímanum 05:16. Í 2. sæti var Helga Fabian og í því þriðja Noëmi Löw frá Sviss. Búi Steinn Kárason sigraði 26 km Hengil á tímanum 1:46 og á eftir honum kom Daninn Andreas Dam og í 3. sæti varð Atli Sveinbjörnsson. Anna Berglind Pálmadóttir kom fyrst kvenna í mark. Steinunn Lilja Pétursdóttir varð í 2. sæti og í því þriðja Hildur Aðalsteinsdóttir.
Hlaup Hveragerði Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Sjá meira