„Þreytuleg mistök og fáum þrjú mörk á okkur í seinni“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. júní 2024 21:24 Hákon Rafn Valdimarsson ver skot frá Cody Gakpo í leik kvöldsins. ANP via Getty Images Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir það ekki góða tilfinningu að þurfa að sækja boltann fjórum sinnum í eigið net í einum og sama leiknum. „Já, það er það. Það er ekki skemmtilegt, en við tökum bara það sem við getum tekið út úr þessum leik og áfram gakk,“ sagði Hákon í leikslok. „Fyrri hálfleikur var bara flottur. Við áttum kannski ekki skot, en mér fannst þetta frekar þægilegt í fyrri hálfleik. Þeir eiga þetta mark en síðan fannst mér þeir ekkert mjög hættulegir. Í seinni hálfleik verða menn svo bara smá þreyttir og við missum boltann á óþarfa stöðum. Svona þreytuleg mistök og fáum þrjú mörk á okkur í seinni.“ Hákon segir Englandsleikinn síðastliðinn föstudag hafa setið í mönnum. „Þeir engu einn aukadag miðað við okkur í hvíld. Þeir gera fleiri breytingar á liðinu en við og það kannski sást aðeins í seinni hálfleik.“ Hann segir liðið þó geta tekið margt jákvætt með sér eftir leikina tvo. „Mér finnst við geta tekið fullt út úr þessum glugga. Mér fannst við mjög flottir á boltann á móti þessum góðu liðum. Varnarlega var Englandsleikurinn og fyrri hálfleikurinn góður. Við getum tekið allt það með okkur.“ Klippa: Hákon Rafn eftir leikinn gegn Hollandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
„Já, það er það. Það er ekki skemmtilegt, en við tökum bara það sem við getum tekið út úr þessum leik og áfram gakk,“ sagði Hákon í leikslok. „Fyrri hálfleikur var bara flottur. Við áttum kannski ekki skot, en mér fannst þetta frekar þægilegt í fyrri hálfleik. Þeir eiga þetta mark en síðan fannst mér þeir ekkert mjög hættulegir. Í seinni hálfleik verða menn svo bara smá þreyttir og við missum boltann á óþarfa stöðum. Svona þreytuleg mistök og fáum þrjú mörk á okkur í seinni.“ Hákon segir Englandsleikinn síðastliðinn föstudag hafa setið í mönnum. „Þeir engu einn aukadag miðað við okkur í hvíld. Þeir gera fleiri breytingar á liðinu en við og það kannski sást aðeins í seinni hálfleik.“ Hann segir liðið þó geta tekið margt jákvætt með sér eftir leikina tvo. „Mér finnst við geta tekið fullt út úr þessum glugga. Mér fannst við mjög flottir á boltann á móti þessum góðu liðum. Varnarlega var Englandsleikurinn og fyrri hálfleikurinn góður. Við getum tekið allt það með okkur.“ Klippa: Hákon Rafn eftir leikinn gegn Hollandi
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira