Inga vill helst fjármálaráðuneytið Jón Þór Stefánsson skrifar 11. júní 2024 09:02 Inga Sæland er spennt fyrir fjármálaráðuneytinu. Vísir/Arnar Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að hún myndi helst vilja fara í fjármálaráðuneytið fengi hún að velja á milli allra mögulegra ráðuneyta. „Ég held að fjármálaráðuneytið hljóti að vera öflugast. Þó að félagsmálaráðuneytið sé það ráðuneyti sem ég ætti helst að taka utan um miðað við mínar hugsjónir og Flokks fólksins. Þá liggur það á borðinu að fjármálaráðuneytið er þess valdandi að það er auðveldara að útdeila fjármunum og tryggja það að verkefnin sem við þurfum að vinna eru unnin og það sé fjármagn að baki,“ sagði Inga í Bítinu á Bylgjunni á morgun. Hún spáði því að ekki verði kosið seinna en næsta vor. „En mér þykir ótrúlegt að þau haldi út svo lengi.“ Þá sagðist Inga sjá fyrir sér að geta helst unnið með Samfylkingunni og Pírötum kæmist Flokkur fólksins í ríkisstjórn. Inga segist finna fyrir miklum meðbyr um þessar mundir. Að hennar sögn eru skilaboð Flokks fólksins loksins að komast til skila. „Ég hef aldrei fengið fleiri og fallegri kveðjur, hvatningar- og stuðningskveðjur. Það er næstum því eins og ég sé Ronaldo. Það er bara: áfram Inga og Flokkur fólksins.“ Alþingi Flokkur fólksins Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Innlent Heidelberg skoðar nú Húsavík Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Sjá meira
„Ég held að fjármálaráðuneytið hljóti að vera öflugast. Þó að félagsmálaráðuneytið sé það ráðuneyti sem ég ætti helst að taka utan um miðað við mínar hugsjónir og Flokks fólksins. Þá liggur það á borðinu að fjármálaráðuneytið er þess valdandi að það er auðveldara að útdeila fjármunum og tryggja það að verkefnin sem við þurfum að vinna eru unnin og það sé fjármagn að baki,“ sagði Inga í Bítinu á Bylgjunni á morgun. Hún spáði því að ekki verði kosið seinna en næsta vor. „En mér þykir ótrúlegt að þau haldi út svo lengi.“ Þá sagðist Inga sjá fyrir sér að geta helst unnið með Samfylkingunni og Pírötum kæmist Flokkur fólksins í ríkisstjórn. Inga segist finna fyrir miklum meðbyr um þessar mundir. Að hennar sögn eru skilaboð Flokks fólksins loksins að komast til skila. „Ég hef aldrei fengið fleiri og fallegri kveðjur, hvatningar- og stuðningskveðjur. Það er næstum því eins og ég sé Ronaldo. Það er bara: áfram Inga og Flokkur fólksins.“
Alþingi Flokkur fólksins Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Innlent Heidelberg skoðar nú Húsavík Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Sjá meira