Skýra þurfi stöðu ríkissáttasemjara Tómas Arnar Þorláksson skrifar 11. júní 2024 16:53 Ástráður Haraldsson, var skipaður ríkissáttasemjari í júlí á síðasta ári. Vísir/Vilhelm Taka þarf skýrari afstöðu til stjórnsýslulegrar stöðu ríkissáttasemjara að mati umboðsmanns Alþingis. Nauðsynlegt sé að skýra hvort að um sjálfstætt stjórnvald sé að ræða eður ei. Þetta kemur fram í áliti umboðsmanns Alþingis sem embættið hefur sent til bæði forseta Alþingis og Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra. Ekki hægt að kæra ákvörðun ríkissáttasemjara Ábending umboðsmanns kemur í kjölfar kvörtunar yfir frávísun félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins á stjórnsýslukæru stéttarfélags er laut að ákvörðun ríkissáttasemjara um að leggja fram miðlunartillögu til lausnar vinnudeilu. Frávísun ráðuneytisins byggðist á að ákvörðun ríkissáttasemjara teldist ekki sem stjórnvaldsákvörðun og því ekki heimilt að kæra hana. Umboðsmaður féllst á efnislega niðurstöðu í málinu en áréttaði þó að afgreiðsla ráðuneytisins væri ekki í nægilega góðu samræmi við kröfur um vandaða stjórnsýsluhætti. Þurfi að skýra stöðuna í lögum „Með hliðsjón af málsatvikum bendir umboðsmaður á að tilefni kunni að vera til að mæla skýrar fyrir í lögum um stjórnsýslulega stöðu ríkissáttasemjara. Þótt í opinberri umræðu hafi í sumum tilvikum verið gengið út frá því að ríkissáttasemjari væri sjálfstætt stjórnvald verði slík fortakslaus ályktun þannig ekki dregin af gildandi lögum,“ segir í tilkynningu á vef umboðsmanns Alþingis. Umboðsmaður vísar jafnframt til meginreglunar um stjórnskipulega ábyrgð og yfirstjórn ráðherra þessu til stuðnings. Umboðsmaður Alþingis Kjaramál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Þetta kemur fram í áliti umboðsmanns Alþingis sem embættið hefur sent til bæði forseta Alþingis og Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra. Ekki hægt að kæra ákvörðun ríkissáttasemjara Ábending umboðsmanns kemur í kjölfar kvörtunar yfir frávísun félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins á stjórnsýslukæru stéttarfélags er laut að ákvörðun ríkissáttasemjara um að leggja fram miðlunartillögu til lausnar vinnudeilu. Frávísun ráðuneytisins byggðist á að ákvörðun ríkissáttasemjara teldist ekki sem stjórnvaldsákvörðun og því ekki heimilt að kæra hana. Umboðsmaður féllst á efnislega niðurstöðu í málinu en áréttaði þó að afgreiðsla ráðuneytisins væri ekki í nægilega góðu samræmi við kröfur um vandaða stjórnsýsluhætti. Þurfi að skýra stöðuna í lögum „Með hliðsjón af málsatvikum bendir umboðsmaður á að tilefni kunni að vera til að mæla skýrar fyrir í lögum um stjórnsýslulega stöðu ríkissáttasemjara. Þótt í opinberri umræðu hafi í sumum tilvikum verið gengið út frá því að ríkissáttasemjari væri sjálfstætt stjórnvald verði slík fortakslaus ályktun þannig ekki dregin af gildandi lögum,“ segir í tilkynningu á vef umboðsmanns Alþingis. Umboðsmaður vísar jafnframt til meginreglunar um stjórnskipulega ábyrgð og yfirstjórn ráðherra þessu til stuðnings.
Umboðsmaður Alþingis Kjaramál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira