Spegilmynd af samfélaginu muni búa á Heklureit Heimir Már Pétursson og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 11. júní 2024 20:31 Fyrstu íbúðir fara í almenna sölu í ágúst. Vísir/Einar ONNO ehf. Heklureiturinn svokallaði í Reykjavík er að taka algerum stakkaskiptum. Ný íbúðarhús eru að rísa þar sem áður voru verkstæði. Framkvæmdastjóri Heklureits segir allt að 440 íbúðir munu rísa á reitnum og þær fyrstu verði afhentar haustið 2025. Heimir Már hitti Örn Kjartansson framkvæmdastjóra Heklureits í kvöldfréttum. Hann segir að alls muni fimm hús rísa á Heklureitnum og fyrstu íbúðirnar verði afhentar haustið 2025. „Og í fyrsta húsinu eru 84 íbúðir, í því næsta 102. Þannig að þetta mun koma í almenna sölu, fyrsta húsið, í ágúst en við erum þegar búin að selja í forsölu einhverja 21 íbúð. Þannig að það er áhugi.“ Hekluhúsið sem nú stendur við Laugarveg mun þannig víkja fyrir nýjum íbúðarhúsum. Örn segir að rísa muni stór og myndarlegur þéttingarreitur. „Það var náttúrlega Hekla sem seldi þannig að þeir vita hvenær þeir eiga að fara. Hérna er heimild fyrir allt að 440 íbúðum í þessum fimm byggingum. En þetta verður ekki allt byggt í einu, en hægt og rólega,“ segir Örn og að borgarmyndin breytist því mikið. Þannig að Laugavegurinn er að breytast mikið og tengjast miðborginni? „Algjörlega, og verður tekinn allur í gegn í leiðinni, og gerðar hérna góðar gönguleiðir og hjólaleiðir, eins uppi í Brautarholti. Þannig að þetta verður mikil breyting þegar þetta verður búið.“ Aðspurður segir Örn íbúðirnar í húsunum fyrir allar stéttir fólks. „Við erum með frá 45 fermetrum upp í 270 fermetra og allt þar á milli. Þannig að hérna mun vera spegilmynd af borginni.“ Skipulag Reykjavík Húsnæðismál Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Heimir Már hitti Örn Kjartansson framkvæmdastjóra Heklureits í kvöldfréttum. Hann segir að alls muni fimm hús rísa á Heklureitnum og fyrstu íbúðirnar verði afhentar haustið 2025. „Og í fyrsta húsinu eru 84 íbúðir, í því næsta 102. Þannig að þetta mun koma í almenna sölu, fyrsta húsið, í ágúst en við erum þegar búin að selja í forsölu einhverja 21 íbúð. Þannig að það er áhugi.“ Hekluhúsið sem nú stendur við Laugarveg mun þannig víkja fyrir nýjum íbúðarhúsum. Örn segir að rísa muni stór og myndarlegur þéttingarreitur. „Það var náttúrlega Hekla sem seldi þannig að þeir vita hvenær þeir eiga að fara. Hérna er heimild fyrir allt að 440 íbúðum í þessum fimm byggingum. En þetta verður ekki allt byggt í einu, en hægt og rólega,“ segir Örn og að borgarmyndin breytist því mikið. Þannig að Laugavegurinn er að breytast mikið og tengjast miðborginni? „Algjörlega, og verður tekinn allur í gegn í leiðinni, og gerðar hérna góðar gönguleiðir og hjólaleiðir, eins uppi í Brautarholti. Þannig að þetta verður mikil breyting þegar þetta verður búið.“ Aðspurður segir Örn íbúðirnar í húsunum fyrir allar stéttir fólks. „Við erum með frá 45 fermetrum upp í 270 fermetra og allt þar á milli. Þannig að hérna mun vera spegilmynd af borginni.“
Skipulag Reykjavík Húsnæðismál Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?