Ten Hag heldur starfi sínu hjá Manchester United Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. júní 2024 21:29 Ten Hag kyssir FA bikarinn sem gæti vel hafa bjargað starfinu. (AP Photo/Kin Cheung) Eftir lokafundi tímabilsins hjá stjórnarmönnum Manchester United var ákveðið að Erik Ten Hag skyldi halda starfi sínu. David Ornstein hjá The Athletic greinir frá. Fyrr í dag var sagt frá því að hann væri hættur öllum getgátum um þjálfaramál félagsins. Slík yfirlýsing frá honum var því ekki væntanleg nema staðfesting lægi fyrir frá innanborðsmönnum í Manchester. 🚨 EXCLUSIVE: Erik ten Hag to stay as Manchester United manager. #MUFC end-of-season review culminated with decision to keep 54yo in position. After talks today Dutchman will remain at Old Trafford + hold negotiations over contract extension @TheAthleticFC https://t.co/tAzM2Ld378— David Ornstein (@David_Ornstein) June 11, 2024 Starf Ten Hag hefur verið í mikilli hættu. Árangur liðsins innan vallar hefur ekki unnið aðdáendur á hans borð og talið var að nýir eigendur og stjórnarmenn vildu hann burt. United endaði tímabilið í 8. sæti sem er þeirra versti árangur frá því enska úrvalsdeildin var sett á fót. Þá endaði liðið líka í neðsta sæti riðils síns í Meistaradeildinni Ten Hag endaði tímabilið hins vegar á því að vinna Manchester City frekar óvænt í úrslitaleik FA bikarsins. Það var annar titill hans á tveimur tímabilum og gæti vel hafa bjargað starfinu. Manchester United mun hins vegar ganga í gegnum skipulagsbreytingar undir nýju eignarhaldi og nýr yfirmaður Ten Hag og allra knattspyrnumála hjá félaginu, Omar Berrada sem var áður hjá erkifjendunum City, mun taka við störfum í júlí. 🚨🔴 Manchester United have already started initial talks with Erik ten Hag and his camp over new contract.Negotiations will follow to agree on new contract, keep going together also on the summer transfer window plans.Ten Hag STAYS. 🇳🇱 pic.twitter.com/N43zNtRLrb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 11, 2024 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira
David Ornstein hjá The Athletic greinir frá. Fyrr í dag var sagt frá því að hann væri hættur öllum getgátum um þjálfaramál félagsins. Slík yfirlýsing frá honum var því ekki væntanleg nema staðfesting lægi fyrir frá innanborðsmönnum í Manchester. 🚨 EXCLUSIVE: Erik ten Hag to stay as Manchester United manager. #MUFC end-of-season review culminated with decision to keep 54yo in position. After talks today Dutchman will remain at Old Trafford + hold negotiations over contract extension @TheAthleticFC https://t.co/tAzM2Ld378— David Ornstein (@David_Ornstein) June 11, 2024 Starf Ten Hag hefur verið í mikilli hættu. Árangur liðsins innan vallar hefur ekki unnið aðdáendur á hans borð og talið var að nýir eigendur og stjórnarmenn vildu hann burt. United endaði tímabilið í 8. sæti sem er þeirra versti árangur frá því enska úrvalsdeildin var sett á fót. Þá endaði liðið líka í neðsta sæti riðils síns í Meistaradeildinni Ten Hag endaði tímabilið hins vegar á því að vinna Manchester City frekar óvænt í úrslitaleik FA bikarsins. Það var annar titill hans á tveimur tímabilum og gæti vel hafa bjargað starfinu. Manchester United mun hins vegar ganga í gegnum skipulagsbreytingar undir nýju eignarhaldi og nýr yfirmaður Ten Hag og allra knattspyrnumála hjá félaginu, Omar Berrada sem var áður hjá erkifjendunum City, mun taka við störfum í júlí. 🚨🔴 Manchester United have already started initial talks with Erik ten Hag and his camp over new contract.Negotiations will follow to agree on new contract, keep going together also on the summer transfer window plans.Ten Hag STAYS. 🇳🇱 pic.twitter.com/N43zNtRLrb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 11, 2024
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira