Skotar yfirtaka München: „Aldrei séð neitt þessu líkt“ Aron Guðmundsson skrifar 14. júní 2024 10:31 Lagana verðir í Munchen fylgjast vel með stuðningsmönnum skoska landsliðsins og lýst kannski ekki vel á allt það sem þeir koma með að borðinu Vísir/Getty Mikil spenna ríkir fyrir opnunarleik Evrópumótsins í fótbolta í kvöld þegar að heimamenn í þýska landsliðinu taka á móti Skotum í München. Stuðningsmenn skoska landsliðsins hafa sett sinn svip á þýsku borgina eins og við var að búast. Skotland er í riðli með Þýskalandi, Sviss og Ungverjalandi og eygir möguleika á því að tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Þeir taka á heimamönnum í þýska landsliðinu í kvöld, þeir ætla sér að gera atlögu að því að verða heimsmeistarar og yrði það þá í fyrsta skipti í fjörutíu ár sem heimaþjóð vinnur Evrópumótið í fótbolta. Frábær stemningVísir/Getty Af myndum frá München að dæma er ljóst að mikil stemning ríkir í borginni nú þegar fyrir leiknum. Á vef BBC er sagt frá því knæpur séu að fylla á bjórbirgðir sínar sem gangi hratt á. Fraser Morrison, stuðningsmaður skoska landsliðsins, gaf sig á tal við BBC. Hann hefur fylgt skoska landsliðinu yfir lengri tíma en segist aldrei hafa séð neitt þessu líkt áður: „Ég kom til München í gærkvöldi og þvílíki fjöldinn sem af Skotum sem voru að ferðast yfir til Munchen. Flugvöllurinn var troðfullur af stuðningsmönnum skoska landsliðsins. Svo þegar að ég kom hingað til München. Ég hef nú farið á marga leiki með skoska landsliðinu en aldrei séð neitt þessu líkt.“ Stuðningsmenn skoska landsliðsins hafa sett svip sinn á lífið í MunchenVísir/Getty Við leyfum myndunum, sem ljósmyndari Getty tók úr miðborg München að tala sínu máli. Það er alveg ljóst að stemningin á Allianz leikvanginum í kvöld, þar sem að Þjóðverjar taka á móti Skotum í opnunarleik Evrópumótsins í fótbolta, verður mögnuð. Gleðin við völd fyrir opnunarleik EMVísir/Getty EM 2024 í Þýskalandi Skotland Þýskaland Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Skotland er í riðli með Þýskalandi, Sviss og Ungverjalandi og eygir möguleika á því að tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Þeir taka á heimamönnum í þýska landsliðinu í kvöld, þeir ætla sér að gera atlögu að því að verða heimsmeistarar og yrði það þá í fyrsta skipti í fjörutíu ár sem heimaþjóð vinnur Evrópumótið í fótbolta. Frábær stemningVísir/Getty Af myndum frá München að dæma er ljóst að mikil stemning ríkir í borginni nú þegar fyrir leiknum. Á vef BBC er sagt frá því knæpur séu að fylla á bjórbirgðir sínar sem gangi hratt á. Fraser Morrison, stuðningsmaður skoska landsliðsins, gaf sig á tal við BBC. Hann hefur fylgt skoska landsliðinu yfir lengri tíma en segist aldrei hafa séð neitt þessu líkt áður: „Ég kom til München í gærkvöldi og þvílíki fjöldinn sem af Skotum sem voru að ferðast yfir til Munchen. Flugvöllurinn var troðfullur af stuðningsmönnum skoska landsliðsins. Svo þegar að ég kom hingað til München. Ég hef nú farið á marga leiki með skoska landsliðinu en aldrei séð neitt þessu líkt.“ Stuðningsmenn skoska landsliðsins hafa sett svip sinn á lífið í MunchenVísir/Getty Við leyfum myndunum, sem ljósmyndari Getty tók úr miðborg München að tala sínu máli. Það er alveg ljóst að stemningin á Allianz leikvanginum í kvöld, þar sem að Þjóðverjar taka á móti Skotum í opnunarleik Evrópumótsins í fótbolta, verður mögnuð. Gleðin við völd fyrir opnunarleik EMVísir/Getty
EM 2024 í Þýskalandi Skotland Þýskaland Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira