Yngsti þjálfarinn stýrði stærsta opnunarsigri í sögu EM Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. júní 2024 22:30 Julian Nagelsmann tók við þýska landsliðinu í september 2023 og náði aðeins átta leikjum fyrir EM. Sá níundi endaði vel. Boris Streubel/Getty Images Julian Nagelsmann hrósaði lærisveinum sínum í þýska landsliðinu eftir 5-1 sigur gegn Skotlandi. Þetta var stærsti sigur í opnunarleik í sögu Evrópumótsins og Nagelsmann varð um leið yngsti þjálfari í sögu mótsins. Nagelsmann varð yngsti aðalþjálfari í sögu Evrópumótsins í kvöld, 36 ára og 327 daga gamall. Nagelsmann er fjórum dögum yngri en fyrri methafinn, Srecko Katanec, sem stýrði Slóveníu á EM 2000. Julian Nagelsmann (36y, 327d) is the youngest head coach in the history of the European Championships pic.twitter.com/7YdKVe0Vi9— Bayern & Germany (@iMiaSanMia) June 14, 2024 Þetta var sömuleiðis stærsti sigur í opnunarleik í sögu Evrópumótsins. Nagelsmann var eðlilega kampakátur að honum loknum. „Í fyrsta leik á heimavelli, það er mikil pressa. Ég var ánægður með frammistöðuna, sérstaklega fyrstu 20 mínúturnar þar sem við vorum frábærir, héldum boltanum og pressuðum vel þegar við misstum hann,“ sagði Nagelsmann eftir leik. Skotland átti ekki skot að marki heimamanna en skoruðu eitt mark þegar Antonio Rudiger setti boltann óvart í eigið net á 87. mínútu. „Það kom mér á óvart hversu værukærir þeir voru. Við komum þeim kannski á óvart, þeir virkuðu smeykir. Þeir pressuðu ekki hátt eins og þeir hafa oft gert. Ég held að leikurinn hafi unnist á fyrstu 20 mínútunum.“ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Nagelsmann varð yngsti aðalþjálfari í sögu Evrópumótsins í kvöld, 36 ára og 327 daga gamall. Nagelsmann er fjórum dögum yngri en fyrri methafinn, Srecko Katanec, sem stýrði Slóveníu á EM 2000. Julian Nagelsmann (36y, 327d) is the youngest head coach in the history of the European Championships pic.twitter.com/7YdKVe0Vi9— Bayern & Germany (@iMiaSanMia) June 14, 2024 Þetta var sömuleiðis stærsti sigur í opnunarleik í sögu Evrópumótsins. Nagelsmann var eðlilega kampakátur að honum loknum. „Í fyrsta leik á heimavelli, það er mikil pressa. Ég var ánægður með frammistöðuna, sérstaklega fyrstu 20 mínúturnar þar sem við vorum frábærir, héldum boltanum og pressuðum vel þegar við misstum hann,“ sagði Nagelsmann eftir leik. Skotland átti ekki skot að marki heimamanna en skoruðu eitt mark þegar Antonio Rudiger setti boltann óvart í eigið net á 87. mínútu. „Það kom mér á óvart hversu værukærir þeir voru. Við komum þeim kannski á óvart, þeir virkuðu smeykir. Þeir pressuðu ekki hátt eins og þeir hafa oft gert. Ég held að leikurinn hafi unnist á fyrstu 20 mínútunum.“
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti