Netanyahu vill ekki gera hlé á hernaði Jón Ísak Ragnarsson skrifar 16. júní 2024 16:16 Benjamin Netanyahu segir að daglegt hlé á hernaði meðfram stofnbrautum komi ekki til greina. AP Benjamin Natanyahu forsætisráðherra Ísraels er ósáttur með ákvörðun ísraelska hersins um að gera daglegt hlé á hernaði meðfram stofnbraut á Gasa til að hleypa neyðarbirgðum inn á svæðið. Greint var frá því í dag að Ísraelsher hyggðist gera daglegt hlé á hernaði í þeim tilgangi að hleypa meiri neyðarbirgðum inn á svæðið. Hléin eiga bara við um veg sem liggur frá Kerem Shalon landamærunum í suðurhluta Gasa, um Salah al-Din stofnbrautina og að evrópska sjúkrahúsinu nærri borginni Khan Younis. Ekki er um vopnahlé að ræða og árásir muni halda áfram í Rafah-borg. Stjórnvöld ekki með í ráðum Haft er eftir ísraelska miðlinum The times of Israel í dag að Ísraelsk stjórnvöld hefðu ekki verið með í ráðum. Þegar Benjamin Netanyahu forsætisráðherra hafi heyrt af þessu, hefði hann sett sig í samband við forsvarsmenn hersins og komið því skilmerkilega á framfæri að þetta kæmi ekki til greina. „Eftir fyrirspurn forsætisráðherrans var hann upplýstur um það að engin stefnubreyting væri í stefnu Ísraelshers, og árasirnar í Rafah myndu halda áfram,“ segir í The time of Israel. Þá sagði þjóðaröryggisráðherra Ísrael, Itamar Ben Gvir, að sá sem tók þessa ákvörðun væri „kjáni sem væri ekki starfi sínu vaxinn.“ Því miður hefði þessi ákvörðun ekki verið borin fyrir stjórnvöld, og er í andstöðu við stefnu hennar. Það er kominn tími til að hætta þessari klikkuðu og veruleikafirrtu nálgun sem færir okkur aðeins fleiri dauðsföllum,“ sagði Itamar. מי שהחליט על ״הפוגה טקטית״ לצורך מעבר הומניטרי במיוחד בשעה שטובי חיילנו נופלים בקרב הוא אוויל וכסיל שאסור לו להמשיך להיות בתפקידו. לצערי מהלך זה לא הובא בפני הקבינט והוא מנוגד להחלטותיו. הגיע הזמן לצאת מהקונספציה ולהפסיק את הגישה המטורללת וההזויה שרק מביאה עלינו עוד הרוגים…— איתמר בן גביר (@itamarbengvir) June 16, 2024 Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Erlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Fleiri fréttir Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Sjá meira
Greint var frá því í dag að Ísraelsher hyggðist gera daglegt hlé á hernaði í þeim tilgangi að hleypa meiri neyðarbirgðum inn á svæðið. Hléin eiga bara við um veg sem liggur frá Kerem Shalon landamærunum í suðurhluta Gasa, um Salah al-Din stofnbrautina og að evrópska sjúkrahúsinu nærri borginni Khan Younis. Ekki er um vopnahlé að ræða og árásir muni halda áfram í Rafah-borg. Stjórnvöld ekki með í ráðum Haft er eftir ísraelska miðlinum The times of Israel í dag að Ísraelsk stjórnvöld hefðu ekki verið með í ráðum. Þegar Benjamin Netanyahu forsætisráðherra hafi heyrt af þessu, hefði hann sett sig í samband við forsvarsmenn hersins og komið því skilmerkilega á framfæri að þetta kæmi ekki til greina. „Eftir fyrirspurn forsætisráðherrans var hann upplýstur um það að engin stefnubreyting væri í stefnu Ísraelshers, og árasirnar í Rafah myndu halda áfram,“ segir í The time of Israel. Þá sagði þjóðaröryggisráðherra Ísrael, Itamar Ben Gvir, að sá sem tók þessa ákvörðun væri „kjáni sem væri ekki starfi sínu vaxinn.“ Því miður hefði þessi ákvörðun ekki verið borin fyrir stjórnvöld, og er í andstöðu við stefnu hennar. Það er kominn tími til að hætta þessari klikkuðu og veruleikafirrtu nálgun sem færir okkur aðeins fleiri dauðsföllum,“ sagði Itamar. מי שהחליט על ״הפוגה טקטית״ לצורך מעבר הומניטרי במיוחד בשעה שטובי חיילנו נופלים בקרב הוא אוויל וכסיל שאסור לו להמשיך להיות בתפקידו. לצערי מהלך זה לא הובא בפני הקבינט והוא מנוגד להחלטותיו. הגיע הזמן לצאת מהקונספציה ולהפסיק את הגישה המטורללת וההזויה שרק מביאה עלינו עוד הרוגים…— איתמר בן גביר (@itamarbengvir) June 16, 2024
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Erlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Fleiri fréttir Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Sjá meira