Netanyahu vill ekki gera hlé á hernaði Jón Ísak Ragnarsson skrifar 16. júní 2024 16:16 Benjamin Netanyahu segir að daglegt hlé á hernaði meðfram stofnbrautum komi ekki til greina. AP Benjamin Natanyahu forsætisráðherra Ísraels er ósáttur með ákvörðun ísraelska hersins um að gera daglegt hlé á hernaði meðfram stofnbraut á Gasa til að hleypa neyðarbirgðum inn á svæðið. Greint var frá því í dag að Ísraelsher hyggðist gera daglegt hlé á hernaði í þeim tilgangi að hleypa meiri neyðarbirgðum inn á svæðið. Hléin eiga bara við um veg sem liggur frá Kerem Shalon landamærunum í suðurhluta Gasa, um Salah al-Din stofnbrautina og að evrópska sjúkrahúsinu nærri borginni Khan Younis. Ekki er um vopnahlé að ræða og árásir muni halda áfram í Rafah-borg. Stjórnvöld ekki með í ráðum Haft er eftir ísraelska miðlinum The times of Israel í dag að Ísraelsk stjórnvöld hefðu ekki verið með í ráðum. Þegar Benjamin Netanyahu forsætisráðherra hafi heyrt af þessu, hefði hann sett sig í samband við forsvarsmenn hersins og komið því skilmerkilega á framfæri að þetta kæmi ekki til greina. „Eftir fyrirspurn forsætisráðherrans var hann upplýstur um það að engin stefnubreyting væri í stefnu Ísraelshers, og árasirnar í Rafah myndu halda áfram,“ segir í The time of Israel. Þá sagði þjóðaröryggisráðherra Ísrael, Itamar Ben Gvir, að sá sem tók þessa ákvörðun væri „kjáni sem væri ekki starfi sínu vaxinn.“ Því miður hefði þessi ákvörðun ekki verið borin fyrir stjórnvöld, og er í andstöðu við stefnu hennar. Það er kominn tími til að hætta þessari klikkuðu og veruleikafirrtu nálgun sem færir okkur aðeins fleiri dauðsföllum,“ sagði Itamar. מי שהחליט על ״הפוגה טקטית״ לצורך מעבר הומניטרי במיוחד בשעה שטובי חיילנו נופלים בקרב הוא אוויל וכסיל שאסור לו להמשיך להיות בתפקידו. לצערי מהלך זה לא הובא בפני הקבינט והוא מנוגד להחלטותיו. הגיע הזמן לצאת מהקונספציה ולהפסיק את הגישה המטורללת וההזויה שרק מביאה עלינו עוד הרוגים…— איתמר בן גביר (@itamarbengvir) June 16, 2024 Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Sjá meira
Greint var frá því í dag að Ísraelsher hyggðist gera daglegt hlé á hernaði í þeim tilgangi að hleypa meiri neyðarbirgðum inn á svæðið. Hléin eiga bara við um veg sem liggur frá Kerem Shalon landamærunum í suðurhluta Gasa, um Salah al-Din stofnbrautina og að evrópska sjúkrahúsinu nærri borginni Khan Younis. Ekki er um vopnahlé að ræða og árásir muni halda áfram í Rafah-borg. Stjórnvöld ekki með í ráðum Haft er eftir ísraelska miðlinum The times of Israel í dag að Ísraelsk stjórnvöld hefðu ekki verið með í ráðum. Þegar Benjamin Netanyahu forsætisráðherra hafi heyrt af þessu, hefði hann sett sig í samband við forsvarsmenn hersins og komið því skilmerkilega á framfæri að þetta kæmi ekki til greina. „Eftir fyrirspurn forsætisráðherrans var hann upplýstur um það að engin stefnubreyting væri í stefnu Ísraelshers, og árasirnar í Rafah myndu halda áfram,“ segir í The time of Israel. Þá sagði þjóðaröryggisráðherra Ísrael, Itamar Ben Gvir, að sá sem tók þessa ákvörðun væri „kjáni sem væri ekki starfi sínu vaxinn.“ Því miður hefði þessi ákvörðun ekki verið borin fyrir stjórnvöld, og er í andstöðu við stefnu hennar. Það er kominn tími til að hætta þessari klikkuðu og veruleikafirrtu nálgun sem færir okkur aðeins fleiri dauðsföllum,“ sagði Itamar. מי שהחליט על ״הפוגה טקטית״ לצורך מעבר הומניטרי במיוחד בשעה שטובי חיילנו נופלים בקרב הוא אוויל וכסיל שאסור לו להמשיך להיות בתפקידו. לצערי מהלך זה לא הובא בפני הקבינט והוא מנוגד להחלטותיו. הגיע הזמן לצאת מהקונספציה ולהפסיק את הגישה המטורללת וההזויה שרק מביאה עלינו עוד הרוגים…— איתמר בן גביר (@itamarbengvir) June 16, 2024
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Sjá meira