Scooter til landsins með risatónleika í Laugardalshöll Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. júní 2024 16:17 H. P. Baxxter í Scooter treður upp í Laugardalshöll í október. Frank Hoensch/Redferns/Getty Þýska teknósveitin Scooter er á leið til landsins og mun koma fram á tónleikum í Laugardalshöll föstudagskvöldið 18. október næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipuleggjendum tónleikanna í Nordic Live Events. Þar kemur fram að sjóðheitir íslenskir tónlistarmenn muni hita upp fyrir sveitina. Þetta er ekki fyrsta skiptið sem sú þýska kemur fram hér á landi en árið 2019 kom sveitin fram á risatónleikum í Laugardalshöll. Hitaði Egill Einarsson, DJ Muscleboy upp við það tilefni en athygli vakti þegar slökkt var snemma á tónlist kappans. Til stóð að sveitin kæmi aftur hingað til lands að spila í Laugardalshöll árið 2021 en ekkert varð úr vegna heimsfaraldurs. Íslensku tónlistarmennirnir sem munu hita upp fyrir þýsku sveitina að þessu sinni eru Herra Hnetusmjör, Patr!k, DJ Gústi B og Micka Frurry. DJ Picco mun síðan setja tóninn fyrir H.P. Baxxter og félaga í Scooter. Fram kemur í tilkynningunni að miðasalan muni hefjast á föstudaginn klukkan tíu á midix.is. Tónlist Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Þar kemur fram að sjóðheitir íslenskir tónlistarmenn muni hita upp fyrir sveitina. Þetta er ekki fyrsta skiptið sem sú þýska kemur fram hér á landi en árið 2019 kom sveitin fram á risatónleikum í Laugardalshöll. Hitaði Egill Einarsson, DJ Muscleboy upp við það tilefni en athygli vakti þegar slökkt var snemma á tónlist kappans. Til stóð að sveitin kæmi aftur hingað til lands að spila í Laugardalshöll árið 2021 en ekkert varð úr vegna heimsfaraldurs. Íslensku tónlistarmennirnir sem munu hita upp fyrir þýsku sveitina að þessu sinni eru Herra Hnetusmjör, Patr!k, DJ Gústi B og Micka Frurry. DJ Picco mun síðan setja tóninn fyrir H.P. Baxxter og félaga í Scooter. Fram kemur í tilkynningunni að miðasalan muni hefjast á föstudaginn klukkan tíu á midix.is.
Tónlist Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira