Vond tíðindi fyrir Rúnar: FCK kaupir nýjan markvörð Aron Guðmundsson skrifar 19. júní 2024 13:09 Rúnar Alex mun þurfa að berjast um markvarðastöðuna hjá FCK við Nathan Trott sem er við það að ganga í raðir félagsins Vísir/Samsett mynd Danska úrvalsdeildarfélagið FC Kaupmannahöfn er við það að ganga frá kaupum á enska markverðinum Nathan Trott frá West Ham United og mun hann berjast um Íslendinginn Rúnar Alex Rúnarsson um markvarðarstöðuna í Kaupmannahöfn. Það eru danskir miðlar sem greina frá þessu í dag en Kamil Grabara, sem varði mark FC Kaupmannahafnar á síðasta tímabili við góðan orðstír, hefur verið seldur til Wolfsburg í Þýskalandi. Trott hefur nú þegar fengið smjörþefinn af danska boltanum eftir að hafa varið mark Vejle undanfarin tvö tímabil á láni frá West Ham. Trott þykir hafa staðið sig mjög vel og unnu frammistöður hans á síðasta tímabili honum sæti í liði tímabilsins í dönsku úrvalsdeildinni. Bold segir FC Kaupmannahöfn vera að kaupa Trott á fimmtán milljónir danskra króna, því sem jafngildir rétt yfir 300 milljónum íslenskra króna, og skrifar Englendingurinn undir fjögurra ára samning við félagið. Tíðindin ættu ekki að teljast góð fyrir íslenska markvörðinn Rúnar Alex Rúnarsson sem gekk í raðir FC Kaupmannahafnar frá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal á frjálsri sölu um mitt síðasta tímabil. Rúnar skrifaði undir þriggja ára samning við FC Kaupmannahöfn eftir að hafa verið á mála hjá Arsenal en varið mestum tíma á láni frá félaginu. Danski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira
Það eru danskir miðlar sem greina frá þessu í dag en Kamil Grabara, sem varði mark FC Kaupmannahafnar á síðasta tímabili við góðan orðstír, hefur verið seldur til Wolfsburg í Þýskalandi. Trott hefur nú þegar fengið smjörþefinn af danska boltanum eftir að hafa varið mark Vejle undanfarin tvö tímabil á láni frá West Ham. Trott þykir hafa staðið sig mjög vel og unnu frammistöður hans á síðasta tímabili honum sæti í liði tímabilsins í dönsku úrvalsdeildinni. Bold segir FC Kaupmannahöfn vera að kaupa Trott á fimmtán milljónir danskra króna, því sem jafngildir rétt yfir 300 milljónum íslenskra króna, og skrifar Englendingurinn undir fjögurra ára samning við félagið. Tíðindin ættu ekki að teljast góð fyrir íslenska markvörðinn Rúnar Alex Rúnarsson sem gekk í raðir FC Kaupmannahafnar frá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal á frjálsri sölu um mitt síðasta tímabil. Rúnar skrifaði undir þriggja ára samning við FC Kaupmannahöfn eftir að hafa verið á mála hjá Arsenal en varið mestum tíma á láni frá félaginu.
Danski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira