Krefst fræðslu um gyðingahatur eftir að tólf ára stúlku var nauðgað Árni Sæberg skrifar 20. júní 2024 08:03 Macron Frakklandsforseti vill taka á gyðingahatri. Pierre Suu/Getty Tveir þrettán ára drengir hafa verið ákærðir fyrir að nauðga tólf ára stúlku í Frakklandi. Stúlkan er gyðingur og segir drengina hafa viðhaft hatursorðræðu um hana á meðan þeir nauðguðu henni. Frakklandsforseti hefur beint því til skólakerfisins að efla fræðslu um gyðingahatur. Þrír drengir, tveir þrettán ára og einn tólf ára, voru handteknir í vikunni eftir að stúlkan tilkynnti lögreglu að tveir þeirra hefðu nauðgað henni í úthverfi Parísar á meðan sá þriðji tók nauðgunina upp á síma. Ákærðir fyrir hópnauðgun og líflátshótanir Í frétt breska ríkisútvarpsins er haft eftir stúlkunni að drengirnir hefðu nálgast hana í almenningsgarði í Courbevoie síðastliðinn laugardag, dregið hana á afskekktan stað, nauðgað henni og ausið fúkyrðum yfir hana á meðan. Tveir drengjanna hafa verið ákærðir fyrir hópnauðgun og allir þrír fyrir gyðingahatur og líflátshótanir. Mótmælt á götum úti og forsetinn blandar sér í málið Frakkar fylktu liði á götum Parísar í gær og mótmæltu gyðingahatri. Í frétt Reuters segir að gyðingahatri hafi vaxið ásmegin í Frakklandi frá því að stríðið fyrir botni Miðjarðarhafs hófst þann 7. október. Þar segir einnig að Emmanuel Macron Frakklandsforseti hafi í gær beðið Nicole Belloubet, menntamálaráðherra Frakklands, að skipuleggja sérstaka fræðslu í skólum til þess að taka á gyðingahatri og öðru kynþáttahatri, til þess að koma í veg fyrir að hatursorðræða komist inn í skóla með skelfilegum afleiðingum. Frakkland Átök í Ísrael og Palestínu Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Sjá meira
Þrír drengir, tveir þrettán ára og einn tólf ára, voru handteknir í vikunni eftir að stúlkan tilkynnti lögreglu að tveir þeirra hefðu nauðgað henni í úthverfi Parísar á meðan sá þriðji tók nauðgunina upp á síma. Ákærðir fyrir hópnauðgun og líflátshótanir Í frétt breska ríkisútvarpsins er haft eftir stúlkunni að drengirnir hefðu nálgast hana í almenningsgarði í Courbevoie síðastliðinn laugardag, dregið hana á afskekktan stað, nauðgað henni og ausið fúkyrðum yfir hana á meðan. Tveir drengjanna hafa verið ákærðir fyrir hópnauðgun og allir þrír fyrir gyðingahatur og líflátshótanir. Mótmælt á götum úti og forsetinn blandar sér í málið Frakkar fylktu liði á götum Parísar í gær og mótmæltu gyðingahatri. Í frétt Reuters segir að gyðingahatri hafi vaxið ásmegin í Frakklandi frá því að stríðið fyrir botni Miðjarðarhafs hófst þann 7. október. Þar segir einnig að Emmanuel Macron Frakklandsforseti hafi í gær beðið Nicole Belloubet, menntamálaráðherra Frakklands, að skipuleggja sérstaka fræðslu í skólum til þess að taka á gyðingahatri og öðru kynþáttahatri, til þess að koma í veg fyrir að hatursorðræða komist inn í skóla með skelfilegum afleiðingum.
Frakkland Átök í Ísrael og Palestínu Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Sjá meira