Enn eitt markið í uppbótartíma Siggeir Ævarsson skrifar 23. júní 2024 18:31 Niclas Fullkrüg fagnar jöfnunarmarki sínu gegn Sviss. getty/Emin Sansar Þýskaland gat með sigri gegn Sviss í kvöld klárað A-riðilinn með fullt hús stig en liðið var þegar öruggt áfram fyrir leikinn í kvöld. Lengi framan af leik var útlit fyrir að Sviss myndi klára leikinn en Dan Ndoye kom Sviss yfir með marki á 28. mínútu. Þjóðverjar voru aftur á móti mun meira með boltann og sköpuðu sér urmul af færum. Eitthvað varð undan að láta og á 93. skoraði Niclas Füllkrug jöfnunarmark eftir undirbúning frá David Raum. Þýskaland klárar A-riðil því nokkuð örugglega í fyrsta sæti með sjö sti og Sviss er sömuleiðis öruggt með 2. sætið með fimm stig og bæði lið komin áfram í 16-liða úrslit. EM 2024 í Þýskalandi
Þýskaland gat með sigri gegn Sviss í kvöld klárað A-riðilinn með fullt hús stig en liðið var þegar öruggt áfram fyrir leikinn í kvöld. Lengi framan af leik var útlit fyrir að Sviss myndi klára leikinn en Dan Ndoye kom Sviss yfir með marki á 28. mínútu. Þjóðverjar voru aftur á móti mun meira með boltann og sköpuðu sér urmul af færum. Eitthvað varð undan að láta og á 93. skoraði Niclas Füllkrug jöfnunarmark eftir undirbúning frá David Raum. Þýskaland klárar A-riðil því nokkuð örugglega í fyrsta sæti með sjö sti og Sviss er sömuleiðis öruggt með 2. sætið með fimm stig og bæði lið komin áfram í 16-liða úrslit.
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti