Tryggði sér Ólympíusætið og trúlofaði sig í kjölfarið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2024 11:00 Lilly King átti frábæran dag á úrtökumóti bandaríska sundlandsliðsins fyrir ÓL í París. Getty/Sarah Stier Bandaríska sundkonan Lilly King átti eftirminnilegan dag á úrtökumóti bandaríska sundlandsliðsins fyrir komandi Ólympíuleika í París. Eftir að Lilly tryggði sér sæti í bandaríska Ólympíuliðinu, með því að ná öðru sætinu í 200 metra bringusundi, þá fór kærastinn hennar á skeljarnar þegar hún kom upp úr lauginni. That swim had a nice ring to it 🥹💍After qualifying for the Olympics in the 200m Breaststroke, there was a proposal waiting for @_king_lil ❤️#SwimTrials24 | @TeamUSA pic.twitter.com/3YRfJzcQGY— USA Swimming (@USASwimming) June 21, 2024 Kærastinn heitir James Wells og bað hennar á sundlaugabakkanum. Úrtökumótið fer fram inn í NFL-leikvanginum Lucas Oil Stadium í Indianapolis en þar var sett upp glæsileg sundlaug. USA Swimming NBC Sports sýndu frá trúlofun þeirra á miðlum sínum. After Lilly King qualified for her second race for the Paris Olympics, her fiancé gave her a ring of her own. 💍 #SwimTrials24 pic.twitter.com/UgnfeyJYgO— NBC Sports (@NBCSports) June 21, 2024 Hin 27 ára gamla King er einmitt frá Indiana fylki þar sem úrtökumótið fer fram. King var mjög hissa. Hún sagði „guð minn góður“ og setti höndina yfir munninn. Hún sagði að sjálfsögðu já. Wells var líka sundmaður en þau stunduðu bæði nám við University of Indiana. Þetta verða þriðju Ólympíuleikar King og hún verðir þar fyrsti bandaríski sundmaðurinn til að keppa bæði í 100 og 200 metra bringusundi á þremur leikum í röð. Hún hefur lýst því yfir að þetta verða hennar síðustu leikar. King vann tvenn gullverðlaun á ÓL í Ríó en í Tókýó vann hún tvenn silfurverðlaun og ein bronsverðlaun. Hér fyrir neðan má enn fremur sjá hvernig fótboltaleikvangi var breytt í sundlaug. Three pools. One NFL Stadium. 𝗢𝗻𝗲 #𝗦𝘄𝗶𝗺𝗧𝗿𝗶𝗮𝗹𝘀𝟮𝟰.Action takes place June 15-23 in @LucasOilStadium and on @NBCOlympics to decide the U.S. Olympic Swim Team this summer.#SwimTrials24 | https://t.co/FLouSBuUuN | @teamusa pic.twitter.com/b54uVUqIVI— USA Swimming (@USASwimming) June 5, 2024 Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fleiri fréttir Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Sjá meira
Eftir að Lilly tryggði sér sæti í bandaríska Ólympíuliðinu, með því að ná öðru sætinu í 200 metra bringusundi, þá fór kærastinn hennar á skeljarnar þegar hún kom upp úr lauginni. That swim had a nice ring to it 🥹💍After qualifying for the Olympics in the 200m Breaststroke, there was a proposal waiting for @_king_lil ❤️#SwimTrials24 | @TeamUSA pic.twitter.com/3YRfJzcQGY— USA Swimming (@USASwimming) June 21, 2024 Kærastinn heitir James Wells og bað hennar á sundlaugabakkanum. Úrtökumótið fer fram inn í NFL-leikvanginum Lucas Oil Stadium í Indianapolis en þar var sett upp glæsileg sundlaug. USA Swimming NBC Sports sýndu frá trúlofun þeirra á miðlum sínum. After Lilly King qualified for her second race for the Paris Olympics, her fiancé gave her a ring of her own. 💍 #SwimTrials24 pic.twitter.com/UgnfeyJYgO— NBC Sports (@NBCSports) June 21, 2024 Hin 27 ára gamla King er einmitt frá Indiana fylki þar sem úrtökumótið fer fram. King var mjög hissa. Hún sagði „guð minn góður“ og setti höndina yfir munninn. Hún sagði að sjálfsögðu já. Wells var líka sundmaður en þau stunduðu bæði nám við University of Indiana. Þetta verða þriðju Ólympíuleikar King og hún verðir þar fyrsti bandaríski sundmaðurinn til að keppa bæði í 100 og 200 metra bringusundi á þremur leikum í röð. Hún hefur lýst því yfir að þetta verða hennar síðustu leikar. King vann tvenn gullverðlaun á ÓL í Ríó en í Tókýó vann hún tvenn silfurverðlaun og ein bronsverðlaun. Hér fyrir neðan má enn fremur sjá hvernig fótboltaleikvangi var breytt í sundlaug. Three pools. One NFL Stadium. 𝗢𝗻𝗲 #𝗦𝘄𝗶𝗺𝗧𝗿𝗶𝗮𝗹𝘀𝟮𝟰.Action takes place June 15-23 in @LucasOilStadium and on @NBCOlympics to decide the U.S. Olympic Swim Team this summer.#SwimTrials24 | https://t.co/FLouSBuUuN | @teamusa pic.twitter.com/b54uVUqIVI— USA Swimming (@USASwimming) June 5, 2024
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fleiri fréttir Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Sjá meira