Ný tækifæri fyrir 200 þúsund tonn af úrgangi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. júní 2024 13:30 Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar á fundinum á Hvolsvelli í vikunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hringrásarklasinn“ er nýtt verkefni á vegum Umhverfisstofnunar en með því er ætlunin í samstarfi við fyrirtæki að finna ný tækifæri fyrir tvö hundruð þúsund tonn af úrgangi, sem annars yrði hent. Umhverfisstofnun var með opinn fund í vikunni á Hvolsvelli sem bar yfirskriftina „Saman gegn sóun“ en tilgangur þess verkefnis er að koma í veg fyrir frekari sóun á verðmætum. Samhliða því verkefni er stofnunin með nýtt verkefni í gangi, sem kallast “Hringrásarklasinn” en Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri stofnunarinnar veit allt um það verkefni. „Það gengur út á samstarf við fyrirtæki meðal annars og að taka þessi tvö hundruð þúsund tonn og finna ný tækifæri, sem gengur þá út á hringrásar nýtingu og forvarnir. Þannig að við komum verðmætunum í einhverja nýja notkun heldur en að okkur hefur dottið í hug áður,” segir Sigrún. Tvö hundruð þúsund tonn, það er svolítið mikið eða hvað? „Það er of mikið, er það ekki. Þetta er allskonar úrgangur og það er sérstaklega kannski umhugsunarvert fyrir okkur þetta með byggingarúrganginn. Það eru töluverð sóknarfæri þar og bara víða,” bætir Sigrún við. Umhverfisstofun er með fjölmörg verkefni á borði sínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvar er umhverfissóunin mest á Íslandi að mati Sigrúnar? „Hún er út um allt. Það er náttúrulega þessi venjulegi rekstrarúrgangur og matarsóun er full mikil þó að við séum að sumuleyti að standa okkur aðeins betur en nágrannaríkin. Byggingarúrgangur en talsverður en við erum samt að sjá góðar fréttir þar en það er töluvert orðið um Svansvottaðar byggingar, þar er rosalegur vöxtur, þannig að það er margt gott að gerast,” segir forstjóri Umhverfisstofnunar. Fundurinn á Hvolsvelli var fjölsóttur og gekk mjög vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Umhverfismál Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Fleiri fréttir Nú hægt að hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Sjá meira
Umhverfisstofnun var með opinn fund í vikunni á Hvolsvelli sem bar yfirskriftina „Saman gegn sóun“ en tilgangur þess verkefnis er að koma í veg fyrir frekari sóun á verðmætum. Samhliða því verkefni er stofnunin með nýtt verkefni í gangi, sem kallast “Hringrásarklasinn” en Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri stofnunarinnar veit allt um það verkefni. „Það gengur út á samstarf við fyrirtæki meðal annars og að taka þessi tvö hundruð þúsund tonn og finna ný tækifæri, sem gengur þá út á hringrásar nýtingu og forvarnir. Þannig að við komum verðmætunum í einhverja nýja notkun heldur en að okkur hefur dottið í hug áður,” segir Sigrún. Tvö hundruð þúsund tonn, það er svolítið mikið eða hvað? „Það er of mikið, er það ekki. Þetta er allskonar úrgangur og það er sérstaklega kannski umhugsunarvert fyrir okkur þetta með byggingarúrganginn. Það eru töluverð sóknarfæri þar og bara víða,” bætir Sigrún við. Umhverfisstofun er með fjölmörg verkefni á borði sínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvar er umhverfissóunin mest á Íslandi að mati Sigrúnar? „Hún er út um allt. Það er náttúrulega þessi venjulegi rekstrarúrgangur og matarsóun er full mikil þó að við séum að sumuleyti að standa okkur aðeins betur en nágrannaríkin. Byggingarúrgangur en talsverður en við erum samt að sjá góðar fréttir þar en það er töluvert orðið um Svansvottaðar byggingar, þar er rosalegur vöxtur, þannig að það er margt gott að gerast,” segir forstjóri Umhverfisstofnunar. Fundurinn á Hvolsvelli var fjölsóttur og gekk mjög vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Umhverfismál Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Fleiri fréttir Nú hægt að hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent