Óhapp á kamri: „Var bara heppin að hafa ekki fengið þetta í andlitið“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. júní 2024 14:07 Rósmarý lét óhappið ekki stöðva sig í að njóta kvöldsins. Rósmarý Kristín Sigurðardóttir er enn blá á fætinum eftir að hreinsunarvökvi úr kamri sprautaðist yfir fótlegg hennar í afmæli síðustu helgi. Hún prísar sig sæla að hafa ekki fengið efnið í andlitið en Rósmarý fangaði augnablikið óvænta á myndband. „Ég er fegin að hafa verið akkúrat í þessu partýi en ekki Þjóðhátíð eða eitthvað,“ segir Rósmarý létt í bragði um atvikið í samtali við Vísi, enda lét hún atvikið ekki eyðileggja fyrir sér kvöldið. Hún var stödd í tvöföldu stórafmæli frænda síns og eiginkonu hans þar sem var útiklósett þar sem var eitthvað sem líktist gírstöng við hlið klósettsins. @rosmarykristin Þetta var æði 😘🤌🏼 ♬ original sound - RosmaryK Setan sem betur fer lokuð Rósmarý útskýrir að henni hafi fundist það fyndið að það væri eitthvað eins og gírstöng á kamrinum og því farið að taka upp myndband. „Mér fannst þetta svo fyndið og fannst eins og ég væri ekkert að sturta niður, þannig ég ætlaði að taka geðveikt fast í þetta og þá sprautaðist þetta út um allt,“ segir Rósmarý. „Ég var bara heppin að hafa ekki fengið þetta í andlitið en setan var sem betur fer lokuð,“ segir Rósmarý sem áttar sig ekki fyllilega á því hvernig það gerðist að hreinsefnið sprautaðist upp úr klósettinu. Hún hafði þó góðan húmor fyrir öllu saman og lét óhappið ekki stöðva sig í að njóta kvöldsins. „Ég er ennþá smá blá á fætinum þrátt fyrir að hafa farið í sturtu, þetta virðist vera alveg fast á mér.“ Grín og gaman Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sjá meira
„Ég er fegin að hafa verið akkúrat í þessu partýi en ekki Þjóðhátíð eða eitthvað,“ segir Rósmarý létt í bragði um atvikið í samtali við Vísi, enda lét hún atvikið ekki eyðileggja fyrir sér kvöldið. Hún var stödd í tvöföldu stórafmæli frænda síns og eiginkonu hans þar sem var útiklósett þar sem var eitthvað sem líktist gírstöng við hlið klósettsins. @rosmarykristin Þetta var æði 😘🤌🏼 ♬ original sound - RosmaryK Setan sem betur fer lokuð Rósmarý útskýrir að henni hafi fundist það fyndið að það væri eitthvað eins og gírstöng á kamrinum og því farið að taka upp myndband. „Mér fannst þetta svo fyndið og fannst eins og ég væri ekkert að sturta niður, þannig ég ætlaði að taka geðveikt fast í þetta og þá sprautaðist þetta út um allt,“ segir Rósmarý. „Ég var bara heppin að hafa ekki fengið þetta í andlitið en setan var sem betur fer lokuð,“ segir Rósmarý sem áttar sig ekki fyllilega á því hvernig það gerðist að hreinsefnið sprautaðist upp úr klósettinu. Hún hafði þó góðan húmor fyrir öllu saman og lét óhappið ekki stöðva sig í að njóta kvöldsins. „Ég er ennþá smá blá á fætinum þrátt fyrir að hafa farið í sturtu, þetta virðist vera alveg fast á mér.“
Grín og gaman Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sjá meira