Segir að skammarlegt að gefa í skyn að Rúmenar og Slóvakar hafi samið um jafntefli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júní 2024 09:31 Rúmenar fagna með stuðningsmönnum sínum eftir leikinn gegn Slóvökum. getty/Sebastian Frej Þjálfari rúmenska karlalandsliðsins í fótbolta, Edward Iordanescu, segir skammarlegt að gefa það í skyn að Rúmenía og Slóvakía hafi spilað viljandi upp á jafntefli á EM í gær. Rúmenar og Slóvakar gerðu 1-1 jafntefli í E-riðli Evrópumótsins í gær. Það hentaði báðum liðum vel þar sem þau eru bæði komin áfram í sextán liða úrslit. Iordanescu gaf ekkert fyrir vangaveltur og ásakanir um að Rúmenía og Slóvakía hafi sæst á jafntefli í leiknum í Frankfurt. „Mér fannst augljóst að bæði lið gáfu allt í þetta í áttatíu mínútur. Allir gáfu allt sem þeir áttu í leikinn. Að tala fyrir leikinn og reyna að ata liðin, vinnu okkar og sæmd, auri er skammarlegt,“ sagði Ioardanescu eftir leikinn. „Þeir hefðu átt að bíða og sjá og dæma okkur síðan svo þetta var skammarlegt. Þeir köstuðu þessu rusli í átt að okkur, liðinu, stuðningsmönnunum og öllum. Við sýndum að við höfum karakter. Rúmenar berjast alltaf og ef við vorum að fara að tapa og fara heim hefðum við gert það með höfuðið hátt.“ Iordanescu viðurkenndi þó að síðustu tíu mínútur leiksins hefðu Rúmenar reynt að spila upp á jafntefli, enda hentaði það liðinu vel. Rúmenía vann E-riðilinn en öll liðin í honum enduðu með fjögur stig. Í sextán liða úrslitunum mæta Rúmenar Hollendingum. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Rúmenar og Slóvakar gerðu 1-1 jafntefli í E-riðli Evrópumótsins í gær. Það hentaði báðum liðum vel þar sem þau eru bæði komin áfram í sextán liða úrslit. Iordanescu gaf ekkert fyrir vangaveltur og ásakanir um að Rúmenía og Slóvakía hafi sæst á jafntefli í leiknum í Frankfurt. „Mér fannst augljóst að bæði lið gáfu allt í þetta í áttatíu mínútur. Allir gáfu allt sem þeir áttu í leikinn. Að tala fyrir leikinn og reyna að ata liðin, vinnu okkar og sæmd, auri er skammarlegt,“ sagði Ioardanescu eftir leikinn. „Þeir hefðu átt að bíða og sjá og dæma okkur síðan svo þetta var skammarlegt. Þeir köstuðu þessu rusli í átt að okkur, liðinu, stuðningsmönnunum og öllum. Við sýndum að við höfum karakter. Rúmenar berjast alltaf og ef við vorum að fara að tapa og fara heim hefðum við gert það með höfuðið hátt.“ Iordanescu viðurkenndi þó að síðustu tíu mínútur leiksins hefðu Rúmenar reynt að spila upp á jafntefli, enda hentaði það liðinu vel. Rúmenía vann E-riðilinn en öll liðin í honum enduðu með fjögur stig. Í sextán liða úrslitunum mæta Rúmenar Hollendingum.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira