Erfið staða Sjálfstæðisflokksins og Cybertruck mættur til Íslands Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. júní 2024 18:07 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Flokkarnir sem mynda núverandi meirihluta í Reykjavík gætu myndað ríkisstjórn með ríflegum meirihluta samkvæmt nýlegri könnun Maskínu. Stjórnmálafræðingur segir Sjálfstæðisflokkinn þurfa að gera upp við sig hvert hann sækir tapað fylgi. Formaðurinn tekur fylgistapinu alvarlega. Við förum yfir stöðuna í pólitíkinni í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Spennan magnast vestanhafs fyrir kappræður Joes Biden og Donalds Trump, sem sendar verða beint út frá Atlanta í nótt. Frambjóðendurnir tveir mætast í fyrsta sinn í sjónvarpssal síðan í kosningabaráttunni fyrir fjórum árum. Við rýnum í kappræðurnar, sem sumir hafa lýst sem þeim mikilvægustu í sögunni, í beinni útsendingu í myndveri. Við sýnum einnig frá mótmælagjörningi stuðningsmanna Yazans Tamimi, palestínsks drengs með vöðvahrörnunarsjúkdóm sem vísa á úr landi. Gjörningurinn vakti mikla athygli vegfarenda miðborgarinnar í dag. Tesla Cybertruck verður til sýnis hér á landi um helgina, eftir að hafa flakkað um Evrópu síðustu vikur. Einn helsti Teslu-áhugamaður landsins segir bílinn uppfylla allar hans kröfur. Við förum á rúntinn á þessu óvenjulega sköpunarverki Elons Musk í fréttatímanum. Þá verðum við í beinni útsendingu úr Laugardalslaug, þar sem eitt þekktasta tónlistartvíeyki landsins skemmtir sundgestum í kvöld. Í sportpakkanum hittum við loks landsliðsþjálfara, sem gagnrýnir harðlega þá fjármuni sem settir eru í afrekssjóð ÍSÍ. Hann segir upphæðina þurfa að vera margfalt hærri. Klippa: Kvöldfréttir 27. júní 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira
Spennan magnast vestanhafs fyrir kappræður Joes Biden og Donalds Trump, sem sendar verða beint út frá Atlanta í nótt. Frambjóðendurnir tveir mætast í fyrsta sinn í sjónvarpssal síðan í kosningabaráttunni fyrir fjórum árum. Við rýnum í kappræðurnar, sem sumir hafa lýst sem þeim mikilvægustu í sögunni, í beinni útsendingu í myndveri. Við sýnum einnig frá mótmælagjörningi stuðningsmanna Yazans Tamimi, palestínsks drengs með vöðvahrörnunarsjúkdóm sem vísa á úr landi. Gjörningurinn vakti mikla athygli vegfarenda miðborgarinnar í dag. Tesla Cybertruck verður til sýnis hér á landi um helgina, eftir að hafa flakkað um Evrópu síðustu vikur. Einn helsti Teslu-áhugamaður landsins segir bílinn uppfylla allar hans kröfur. Við förum á rúntinn á þessu óvenjulega sköpunarverki Elons Musk í fréttatímanum. Þá verðum við í beinni útsendingu úr Laugardalslaug, þar sem eitt þekktasta tónlistartvíeyki landsins skemmtir sundgestum í kvöld. Í sportpakkanum hittum við loks landsliðsþjálfara, sem gagnrýnir harðlega þá fjármuni sem settir eru í afrekssjóð ÍSÍ. Hann segir upphæðina þurfa að vera margfalt hærri. Klippa: Kvöldfréttir 27. júní 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira