Nistelrooy snýr aftur til Manchester United Aron Guðmundsson skrifar 27. júní 2024 19:15 Ruud van Nistelrooy hefur verið að feta þjálfarastiginn eftir að skórnir fóru á hilluna. EPA/VICTOR LERENA Ruud van Nistelrooy hefur þegið boð um að verða aðstoðarþjálfari Erik ten Hag hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem að greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum X í kvöld en auk Nistelrooy er René Hake, sem gegnt hefur stöðu þjálfara hollenska liðsins GO Ahead Eagles, einnig að ganga til liðs við þjálfarateymi Manchester United. Nistelrooy, stýrði PSV Eindhoven tímabilið 2022-23 og nældi í tvo titla en sagði svo upp störfum eftir tímabilið sökum samskiptaörðugleika. Á leikmannaferli sínum var hann leikmaður Manchester United um nokkurra ára skeið, skoraði 150 mörk fyrir félagið í 219 leikjum og varð Englandsmeistari með liðinu árið 2003, enskur bikarmeistari árið 2004 sem og enskur deildarbikarmeistari árið 2006. Þá greinir Romano einnig frá því að Erik ten Hag sjálfur muni skrifa undir nýjan samning við Manchester United á næstu dögum. Búið sé að samþykkja öll atriði samningsins milli hans og félagsins. 🚨🔴 Exclusive story confirmed: Man United will add Ruud van Nistelrooy and René Hake from Go Ahead Eagles to their new backroom staff.Erik ten Hag will sign new contract in the next days, all agreed and 100% done as revealed earlier this week. ✍🏻✅🇳🇱 pic.twitter.com/6v9YC7z6dR— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 27, 2024 Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira
Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem að greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum X í kvöld en auk Nistelrooy er René Hake, sem gegnt hefur stöðu þjálfara hollenska liðsins GO Ahead Eagles, einnig að ganga til liðs við þjálfarateymi Manchester United. Nistelrooy, stýrði PSV Eindhoven tímabilið 2022-23 og nældi í tvo titla en sagði svo upp störfum eftir tímabilið sökum samskiptaörðugleika. Á leikmannaferli sínum var hann leikmaður Manchester United um nokkurra ára skeið, skoraði 150 mörk fyrir félagið í 219 leikjum og varð Englandsmeistari með liðinu árið 2003, enskur bikarmeistari árið 2004 sem og enskur deildarbikarmeistari árið 2006. Þá greinir Romano einnig frá því að Erik ten Hag sjálfur muni skrifa undir nýjan samning við Manchester United á næstu dögum. Búið sé að samþykkja öll atriði samningsins milli hans og félagsins. 🚨🔴 Exclusive story confirmed: Man United will add Ruud van Nistelrooy and René Hake from Go Ahead Eagles to their new backroom staff.Erik ten Hag will sign new contract in the next days, all agreed and 100% done as revealed earlier this week. ✍🏻✅🇳🇱 pic.twitter.com/6v9YC7z6dR— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 27, 2024
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira