Eva Kolbrún er þriðja barn parsins en fyrir eiga þau dóttur fædda árið 2017 og son fæddan í ársbyrjun 2019.
Alfreð og Fríða Rún eru búsett í Belgíu þar sem Alfreð spilar með KAS Eupen. Alfreð hóf einmitt atvinnumannaferil sinn í Belgíu fyrir rúmum áratug en Fríða Rún er fyrrverandi fimleikastjarna úr Gerplu.
Viktor Einarsson, knattspyrnumaður og bróðir Fríðu, birti fallega mynd af þeim syskinum með Evu Kolbrúnu á skírnardaginn.
