„Aldrei séð svona lélegt ítalskt landslið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júní 2024 11:31 Alessandro Bastoni liggur sigraður á grasinu eftir að Ítalía tapaði fyrir Sviss á EM. getty/Claudio Villa Ítalir eru úr leik á EM eftir tap fyrir Svisslendingum í gær, 2-0. Frammistaða ítalska liðsins var ekki upp á marga fiska. Remo Freuler og Ruben Vargas skoruðu mörk svissneska liðsins í leiknum í Berlín í gær. Ítalska liðið var heillum horfið og átti ekki mikla möguleika. „Ég held að ég hafi aldrei séð svona lélegt ítalskt landslið,“ sagði Gary Lineker á BBC eftir leikinn. Ítalir urðu Evrópumeistarar fyrir þremur árum en komust svo ekki á HM í Katar og komust með naumindum upp úr riðlakeppninni á EM í Þýskalandi. „Frá því fyrir þremur árum er þetta ótrúlegt. Ég var í áfalli yfir því hversu slakir Ítalir voru. Þeir buðu ekki upp á neitt. Svisslendingar léku sér að þeim,“ sagði Alan Shearer. „Þeir voru með yfirburði í leiknum og gáfu Ítali enga möguleika. Ítalía er svo veik fram á við. Þeir buðu ekki upp á neitt fyrir framan markið. Það var engin ógnun. Þeir voru svo lélegir, sérstaklega í framherjastöðunum.“ Luciano Spalletti tók við ítalska liðinu þegar Roberto Mancini fór til Sádí-Arabíu í fyrra. Hann hefur stýrt Ítölum í fjórtán leikjum. Sjö þeirra hafa unnist, þrír tapast og fjórir endað með jafntefli. EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Mér finnst þessi úrslit ekki eins mikill skandall og fólk talar um“ Luciano Spalletti axlaði ábyrgð á 2-0 tapi Ítalíu gegn Sviss í 16-liða úrslitum Evrópumótsins og sagði upplegg sitt ekki hafa gert leikmönnum kleift að sýna sínar bestu hliðar, niðurstaðan væri þó ekki eins mikill skandall og fólki finnst. 29. júní 2024 19:30 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Remo Freuler og Ruben Vargas skoruðu mörk svissneska liðsins í leiknum í Berlín í gær. Ítalska liðið var heillum horfið og átti ekki mikla möguleika. „Ég held að ég hafi aldrei séð svona lélegt ítalskt landslið,“ sagði Gary Lineker á BBC eftir leikinn. Ítalir urðu Evrópumeistarar fyrir þremur árum en komust svo ekki á HM í Katar og komust með naumindum upp úr riðlakeppninni á EM í Þýskalandi. „Frá því fyrir þremur árum er þetta ótrúlegt. Ég var í áfalli yfir því hversu slakir Ítalir voru. Þeir buðu ekki upp á neitt. Svisslendingar léku sér að þeim,“ sagði Alan Shearer. „Þeir voru með yfirburði í leiknum og gáfu Ítali enga möguleika. Ítalía er svo veik fram á við. Þeir buðu ekki upp á neitt fyrir framan markið. Það var engin ógnun. Þeir voru svo lélegir, sérstaklega í framherjastöðunum.“ Luciano Spalletti tók við ítalska liðinu þegar Roberto Mancini fór til Sádí-Arabíu í fyrra. Hann hefur stýrt Ítölum í fjórtán leikjum. Sjö þeirra hafa unnist, þrír tapast og fjórir endað með jafntefli.
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Mér finnst þessi úrslit ekki eins mikill skandall og fólk talar um“ Luciano Spalletti axlaði ábyrgð á 2-0 tapi Ítalíu gegn Sviss í 16-liða úrslitum Evrópumótsins og sagði upplegg sitt ekki hafa gert leikmönnum kleift að sýna sínar bestu hliðar, niðurstaðan væri þó ekki eins mikill skandall og fólki finnst. 29. júní 2024 19:30 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
„Mér finnst þessi úrslit ekki eins mikill skandall og fólk talar um“ Luciano Spalletti axlaði ábyrgð á 2-0 tapi Ítalíu gegn Sviss í 16-liða úrslitum Evrópumótsins og sagði upplegg sitt ekki hafa gert leikmönnum kleift að sýna sínar bestu hliðar, niðurstaðan væri þó ekki eins mikill skandall og fólki finnst. 29. júní 2024 19:30