„Litla drauma daman okkar mætti í heiminn,“ segir í færslu þeirra en fæðingin fór fram á Fæðingarheimili Reykjavíkur.
Þetta er fyrsta barn parsins en hingað til hefur hundurinn Svenni fengið alla athyglina á heimilinu. Nú er komin samkeppni.
Íris Freyja Salguero fyrirsæta og Egill Halldórsson, eigandi Górilla vöruhúss og Wake up Reykjavík, eignuðust stúlku þann 26. júní síðastliðinn.
„Litla drauma daman okkar mætti í heiminn,“ segir í færslu þeirra en fæðingin fór fram á Fæðingarheimili Reykjavíkur.
Þetta er fyrsta barn parsins en hingað til hefur hundurinn Svenni fengið alla athyglina á heimilinu. Nú er komin samkeppni.
Íris Freyja Salguero og Egill Fannar Halldórsson kynntust fyrir rúmu ári og óhætt að segja ástina hafa blómstrað síðan. Íris Freyja er þekktust fyrir fyrirsætustörf en hún keppti í Miss Universe Iceland árið 2021. Þar hafnaði hún í öðru sæti og var valin Miss Supranational Iceland. Athafnamaðurinn Egill Fannar er annar eigandi Gorilla vöruhúss og fyrirtækisins Wake Up Reykjavík.
Athafnamaðurinn Egill Fannar Halldórsson og fegurðardrottningin Íris Freyja Salguero eru byrjuð saman.
Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael.