Syngjandi hundur í Mosfellsbæ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. júlí 2024 20:04 Mæðgurnar, Anna Vilborg og Brynhildur Ásta með syngjandi hundinn sinn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hundurinn Snjólfur í Mosfellsbæ er engin venjulegur hundur því það allra skemmtilegasta sem hann gerir er að syngja. Röddin brenglaðist reyndar aðeins í honum þegar hann var geldur á dögunum. Þegar heimasætan í Laxatungu spilar á píanóið þá tekur Snjólfur til sinna ráða og syngur með eins og engin sé morgundagurinn. „Hann er alltaf til í að syngja og stundum þegar ég er að æfa mig á píanóið þá þarf ég að láta einhvern fara í göngutúr með hann á meðan svo ég heyri í sjálfri mér því hann syngur svo hátt,” segir Brynhildur Ásta Sævarsdóttir, 11 ára píanóleikari. En hvernig hundur er Snjólfur? „Hann er bara algjör knúsari, bara dúlla og hann elskar að syngja og leika,” bætir Brynhildur við. Heldur þú að þetta geti verið eitthvað af því hann er pirraður á píanóinu, honum þyki þetta leiðinlegt, getur það verið eitthvað svoleiðis? „Nei, ég held að honum finnist þetta bara gaman því hann er alltaf við píanóið, er alltaf að spyrja, spilaðu, spilaðu og spilaðu.” Snjólfur og Brynhildur eru líka mikið út í fótbolta og milli söngatriða með píanóinu. Snjólfur að syngja og Brynhildur Ásta að spila á píanóið.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað segir mamman á heimilinu um Snjólf? „Hann er algjör snillingur, hann er ósköp skemmtilegur,” segir Anna Vilborg Sölmundardóttir. En það var eitthvað sem gerðist um daginn, hann var geldur og hvað þá? „Já, hann fer oft að hósta inn í miðju lagi, það er eins og það vanti kraftinn í hann. Ég veit ekki hvort að það tengist eitthvað en hann er búin að láta svoleiðis eftir að hann var geldur,” segir Anna. Mosfellsbær Hundar Dýr Gæludýr Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Þegar heimasætan í Laxatungu spilar á píanóið þá tekur Snjólfur til sinna ráða og syngur með eins og engin sé morgundagurinn. „Hann er alltaf til í að syngja og stundum þegar ég er að æfa mig á píanóið þá þarf ég að láta einhvern fara í göngutúr með hann á meðan svo ég heyri í sjálfri mér því hann syngur svo hátt,” segir Brynhildur Ásta Sævarsdóttir, 11 ára píanóleikari. En hvernig hundur er Snjólfur? „Hann er bara algjör knúsari, bara dúlla og hann elskar að syngja og leika,” bætir Brynhildur við. Heldur þú að þetta geti verið eitthvað af því hann er pirraður á píanóinu, honum þyki þetta leiðinlegt, getur það verið eitthvað svoleiðis? „Nei, ég held að honum finnist þetta bara gaman því hann er alltaf við píanóið, er alltaf að spyrja, spilaðu, spilaðu og spilaðu.” Snjólfur og Brynhildur eru líka mikið út í fótbolta og milli söngatriða með píanóinu. Snjólfur að syngja og Brynhildur Ásta að spila á píanóið.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað segir mamman á heimilinu um Snjólf? „Hann er algjör snillingur, hann er ósköp skemmtilegur,” segir Anna Vilborg Sölmundardóttir. En það var eitthvað sem gerðist um daginn, hann var geldur og hvað þá? „Já, hann fer oft að hósta inn í miðju lagi, það er eins og það vanti kraftinn í hann. Ég veit ekki hvort að það tengist eitthvað en hann er búin að láta svoleiðis eftir að hann var geldur,” segir Anna.
Mosfellsbær Hundar Dýr Gæludýr Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira