Sextán drepnir í loftárás á skóla Ólafur Björn Sverrisson skrifar 6. júlí 2024 19:41 Af Gasasvæðinu. getty Að minnsta kosti sextán manns létust í loftárás Ísraela á skóla á Gasa-svæðinu. Ísraelski herinn kveðst hafa hæft hryðjuverkamenn sem hafi komið sér fyrir innan veggja skólans. Tugir særðust sömuleiðis í árásinni á skólann sem hýsti þúsundir flóttamanna frá Nuseirat flóttamannabúðunum, sem staðsettar eru á miðri Gasa-strönd. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir heilbrigðisráðuneyti á Gasa sem er undir stjórn Hamas-liða. Myndbönd af svæðinu sýna fullorðna sem börn forða sér frá svæðinu og hlúa að særðum. Samkvæmt BBC héldu um sjö þúsund manns til í skólanum. Að sögn sjónarvotta hafi ísraelski herinn beint skotum á efri hæð skólans, sem er nálægt fjölförnum markaði. Í færslu á X staðfestir ísraelski herinn árásina en lýsir því sömuleiðis yfir að „fjölmörg skref“ hafi verið tekin til þess að minnka áhættu á því að óbreyttir borgarar verði fyrir árásunum. Based on IDF and ISA intelligence, the IAF struck several terrorists operating in structures located in the area of @UNRWA’s Al-Jaouni School in central Gaza. This location served as both a hideout and operational infrastructure from which attacks against IDF troops operating… pic.twitter.com/XOaDQygm83— Israel Defense Forces (@IDF) July 6, 2024 Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Tugir særðust sömuleiðis í árásinni á skólann sem hýsti þúsundir flóttamanna frá Nuseirat flóttamannabúðunum, sem staðsettar eru á miðri Gasa-strönd. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir heilbrigðisráðuneyti á Gasa sem er undir stjórn Hamas-liða. Myndbönd af svæðinu sýna fullorðna sem börn forða sér frá svæðinu og hlúa að særðum. Samkvæmt BBC héldu um sjö þúsund manns til í skólanum. Að sögn sjónarvotta hafi ísraelski herinn beint skotum á efri hæð skólans, sem er nálægt fjölförnum markaði. Í færslu á X staðfestir ísraelski herinn árásina en lýsir því sömuleiðis yfir að „fjölmörg skref“ hafi verið tekin til þess að minnka áhættu á því að óbreyttir borgarar verði fyrir árásunum. Based on IDF and ISA intelligence, the IAF struck several terrorists operating in structures located in the area of @UNRWA’s Al-Jaouni School in central Gaza. This location served as both a hideout and operational infrastructure from which attacks against IDF troops operating… pic.twitter.com/XOaDQygm83— Israel Defense Forces (@IDF) July 6, 2024
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“