Helvítis kokkurinn: Grilluð fiskispjót með bok choi Boði Logason skrifar 11. júlí 2024 07:03 Ívar Örn matreiðir gómsæta grillrétti fyrir lesendur Vísis á fimmtudögum í sumar. Vísir Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið eru það grilluð langa með grænmeti og brauði . Þáttinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Helvítis kokkurinn - Eldgrilluð fiskispjót með bok choi Fiskur: 600 gr. langa eða keila 2 tsk. rautt karrý 1 msk. sítrónupipar Börkur af einni sítrónu 5 gr. Mynta 10 gr. kóríander 5 gr. basil 100 ml. Isio 4 olía Brauð: 6 sneiðar súrdeigsbrauð 100 gr. Isio 4 olía 4 rif hvítlaukur Mayo: 1 msk. Helvítis eldpiparsultan - Habanero og appelsína 2 msk. Hellmans mayones Grænmeti: 2 pakkar bok choi 2 msk. olía 1 msk. Kikkoman Teriayaki 1 msk. Kikkoman Soya 1 msk. sesamfræ 2 cm. saxað engifer 1 box konfekt tómatar Fiskur og marinering Hellið olíu í skál, saxið kryddjurtir útí og blandið saman við sítrónupipar, sítrónubörk og karrý. Skerið fisk í gúllasbita, setjið í skál og marinerið í 20 mín við stofuhita. Grillið í um 4-5 mín á annari hliðinni og kryddið með salti og pipar. Leyfið að standa á meðan þið grillið brauð. Grillið brauðsneiðarnar á báðum hliðum og penslið með hvítlaukolíu á meðan, munið að salta einnig. Bok Choi Blandið saman í skál olíu, soya, teriyaki, engifer og sesamfræjum. Veltið bok choi uppúr og grillið í örfáar mínútur á heitu grilli. Leggið til hliðar. Eldpiparmayo Blandið saman Helvítis eldpiparsultunni Habanero og appelsína og Hellmans mayones saman í skál. Hér fyrir neðan má sjá alla þættina af Helvítis kokkinum: Helvítis kokkurinn Uppskriftir Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira
Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið eru það grilluð langa með grænmeti og brauði . Þáttinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Helvítis kokkurinn - Eldgrilluð fiskispjót með bok choi Fiskur: 600 gr. langa eða keila 2 tsk. rautt karrý 1 msk. sítrónupipar Börkur af einni sítrónu 5 gr. Mynta 10 gr. kóríander 5 gr. basil 100 ml. Isio 4 olía Brauð: 6 sneiðar súrdeigsbrauð 100 gr. Isio 4 olía 4 rif hvítlaukur Mayo: 1 msk. Helvítis eldpiparsultan - Habanero og appelsína 2 msk. Hellmans mayones Grænmeti: 2 pakkar bok choi 2 msk. olía 1 msk. Kikkoman Teriayaki 1 msk. Kikkoman Soya 1 msk. sesamfræ 2 cm. saxað engifer 1 box konfekt tómatar Fiskur og marinering Hellið olíu í skál, saxið kryddjurtir útí og blandið saman við sítrónupipar, sítrónubörk og karrý. Skerið fisk í gúllasbita, setjið í skál og marinerið í 20 mín við stofuhita. Grillið í um 4-5 mín á annari hliðinni og kryddið með salti og pipar. Leyfið að standa á meðan þið grillið brauð. Grillið brauðsneiðarnar á báðum hliðum og penslið með hvítlaukolíu á meðan, munið að salta einnig. Bok Choi Blandið saman í skál olíu, soya, teriyaki, engifer og sesamfræjum. Veltið bok choi uppúr og grillið í örfáar mínútur á heitu grilli. Leggið til hliðar. Eldpiparmayo Blandið saman Helvítis eldpiparsultunni Habanero og appelsína og Hellmans mayones saman í skál. Hér fyrir neðan má sjá alla þættina af Helvítis kokkinum:
Helvítis kokkurinn Uppskriftir Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira