Messi ætlaði ekki að stela markinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2024 12:31 Lionel Messi stýrði skoti liðsfélaga síns í markið. Hann gæti unnið enn einn titilinn með argentínska landsliðinu. Getty/Elsa Lionel Messi skoraði seinna mark argentínska landsliðsins í sigri á Kanada í undanúrslitaleik Suðurameríkukeppninnar. En stal hann markinu af liðsfélaga sínum? Messi stýrði þarna skoti Enzo Fernandez í markið. Boltinn var á leiðinni á markið en markvörðurinn sá skotið og skutlaði sér. Einhverjum fannst Messi vera að stela markinu af Chelsea manninum en goðsögnin sagði sína hlið á því eftir leikinn. „Ég sagði Enzo að það var ekki ætlun mín að taka markið af honum. Ég sá bara markvörðinn skutla sér og boltinn var ekki á mikilli ferð. Vinstri fóturinn fór bara af stað og stýrði boltanum í markið,“ sagði Lionel Messi. Sem betur fer fyrir þá báða var Messi ekki rangstæður. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þetta var fjórtánda mark Messi í sögu Copa América og 28. markið í síðustu 25 landsleikjum hjá hinum 37 ára gamla Messi. Messi komst líka upp í annað sætið yfir markahæstu landsliðsleikmenn allra tíma og upp fyrir Íranann Ali Daei. Ronaldo er efstur með 130 landsliðsmörk en Messi er nú kominn með 109. Markið innsiglaði 2-0 sigur Argentínu á Kanada og liðið mætir Kólumbíu í úrslitaleiknum þar sem Argentínumenn geta unnið þriðja stórmótið í röð. This angle of Messi's first goal in the 2024 Copa America! 🇦🇷⚽pic.twitter.com/18RkQABTR4— CentreGoals. (@centregoals) July 10, 2024 Copa América Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Messi stýrði þarna skoti Enzo Fernandez í markið. Boltinn var á leiðinni á markið en markvörðurinn sá skotið og skutlaði sér. Einhverjum fannst Messi vera að stela markinu af Chelsea manninum en goðsögnin sagði sína hlið á því eftir leikinn. „Ég sagði Enzo að það var ekki ætlun mín að taka markið af honum. Ég sá bara markvörðinn skutla sér og boltinn var ekki á mikilli ferð. Vinstri fóturinn fór bara af stað og stýrði boltanum í markið,“ sagði Lionel Messi. Sem betur fer fyrir þá báða var Messi ekki rangstæður. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þetta var fjórtánda mark Messi í sögu Copa América og 28. markið í síðustu 25 landsleikjum hjá hinum 37 ára gamla Messi. Messi komst líka upp í annað sætið yfir markahæstu landsliðsleikmenn allra tíma og upp fyrir Íranann Ali Daei. Ronaldo er efstur með 130 landsliðsmörk en Messi er nú kominn með 109. Markið innsiglaði 2-0 sigur Argentínu á Kanada og liðið mætir Kólumbíu í úrslitaleiknum þar sem Argentínumenn geta unnið þriðja stórmótið í röð. This angle of Messi's first goal in the 2024 Copa America! 🇦🇷⚽pic.twitter.com/18RkQABTR4— CentreGoals. (@centregoals) July 10, 2024
Copa América Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira