Bjartmar ráðinn aðstoðarframkvæmdastjóri Árni Sæberg skrifar 11. júlí 2024 13:35 Bjartmars Steins Guðjónssonar, aðstoðarframkvæmdastjóri Malbiksstöðvarinnar. Malbiksstöðin Malbikstöðin hefur ráðið Bjartmar Stein Guðjónsson sem aðstoðarframkvæmdastjóra fyrirtækisins. Bjartmar er lögfræðingur að mennt og kemur yfir til Malbikstöðvarinnar frá Samtökum iðnaðarins, þar sem hann starfaði sem viðskiptastjóri á mannvirkjasviði. Í fréttatilkynningu um vistaskiptin segir að Bjartmar sé með víðtæka reynslu úr atvinnulífinu og hafi meðal annars starfað hjá dómsmálaráðuneytinu, innanríkisráðuneytinu, Útlendingastofnun, Óbyggðanefnd og sem fangavörður á Litla Hrauni. Lögfræðingur með reynslu af húsasmíði Eins hafi hann unnið við húsasmíði og verið á árunum 2017 til 2020 framkvæmdastjóri Rekstrarumsjónar ehf. og sitji enn í dag sem stjórnarformaður félagsins. Ásamt því að vera með meistaragráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands hafi hann lokið námi með próftöku til gerðar eignaskiptayfirlýsinga. Bjartmar hafi lokið stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 2007. „Ég hlakka mikið til að takast á við allar þær áskoranir sem þessi nýja staða hjá Malbikstöðinni færir mér í fang. Framundan eru stór verkefni og áframhaldandi uppbygging fyrirtækisins á spennandi markaði. Það er mér mikill heiður að fá að vinna með öllu því flotta fólki sem starfar hjá fyrirtækinu en Malbikstöðin er að mínu mati eitt mest spennandi fyrirtækið hér á landi í mannvirkjagerð og innviðauppbyggingu,“ er haft eftir Bjartmari. Oft verið þörf en nú nauðsyn Í tilkynningu segir að Malbikstöðin sé leiðandi í umhverfisvænni framleiðslu malbiks hér á landi og leggi fyrirtækið ríka áherslu á gæði og þjónustu og hafi ávallt umhverfissjónarmið að leiðarljósi í allri sinni starfsemi. Haft er eftir Vilhjálmi Þór Matthíassyni, framkvæmdastjóra og eiganda Malbikstöðvarinnar, að ráðning Bjartmars sé afar kærkomin og nauðsynleg, enda hafi fyrirtækið verið í miklum vexti að undanförnu. „Ég er virkilega ánægður með að fá Bjartmar til okkar enda öflugur og reynslumikill einstaklingur sem gott er að starfa með og eiga í samskiptum við. Oft var þörf á að fá inn aðstoðarframkvæmdastjóra en nú er nauðsyn og að mínu viti er Bjartmar einmitt rétti einstaklingurinn til starfans.“ Vistaskipti Vegagerð Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Sjá meira
Í fréttatilkynningu um vistaskiptin segir að Bjartmar sé með víðtæka reynslu úr atvinnulífinu og hafi meðal annars starfað hjá dómsmálaráðuneytinu, innanríkisráðuneytinu, Útlendingastofnun, Óbyggðanefnd og sem fangavörður á Litla Hrauni. Lögfræðingur með reynslu af húsasmíði Eins hafi hann unnið við húsasmíði og verið á árunum 2017 til 2020 framkvæmdastjóri Rekstrarumsjónar ehf. og sitji enn í dag sem stjórnarformaður félagsins. Ásamt því að vera með meistaragráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands hafi hann lokið námi með próftöku til gerðar eignaskiptayfirlýsinga. Bjartmar hafi lokið stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 2007. „Ég hlakka mikið til að takast á við allar þær áskoranir sem þessi nýja staða hjá Malbikstöðinni færir mér í fang. Framundan eru stór verkefni og áframhaldandi uppbygging fyrirtækisins á spennandi markaði. Það er mér mikill heiður að fá að vinna með öllu því flotta fólki sem starfar hjá fyrirtækinu en Malbikstöðin er að mínu mati eitt mest spennandi fyrirtækið hér á landi í mannvirkjagerð og innviðauppbyggingu,“ er haft eftir Bjartmari. Oft verið þörf en nú nauðsyn Í tilkynningu segir að Malbikstöðin sé leiðandi í umhverfisvænni framleiðslu malbiks hér á landi og leggi fyrirtækið ríka áherslu á gæði og þjónustu og hafi ávallt umhverfissjónarmið að leiðarljósi í allri sinni starfsemi. Haft er eftir Vilhjálmi Þór Matthíassyni, framkvæmdastjóra og eiganda Malbikstöðvarinnar, að ráðning Bjartmars sé afar kærkomin og nauðsynleg, enda hafi fyrirtækið verið í miklum vexti að undanförnu. „Ég er virkilega ánægður með að fá Bjartmar til okkar enda öflugur og reynslumikill einstaklingur sem gott er að starfa með og eiga í samskiptum við. Oft var þörf á að fá inn aðstoðarframkvæmdastjóra en nú er nauðsyn og að mínu viti er Bjartmar einmitt rétti einstaklingurinn til starfans.“
Vistaskipti Vegagerð Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent