Laxinn bókstaflega gusast upp í Elliðaárnar Jakob Bjarnar skrifar 12. júlí 2024 15:49 Þessi lax, ásamt fjölda bræðra sinna og systra, tók strauið upp Elliðaárnar í dag. Svavar Hávarðsson blaðamaður og kunnur veiðimaður var að fylgjast með löxum sem ganga upp Elliðaárnar og rak upp stór augu. „Þessi ganga sem er að ryðjast upp í Elliðaárnar núna fer sennilega í sögubækurnar – 226 laxar í gegnum teljara frá miðnætti þegar þetta er skrifað klukkan 14:56. Með ólíkindum,“ skrifar Svavar og birtir myndbandsupptöku af því þegar laxinn ryðst í gegnum göng þar sem búið er að koma fyrir tökuvél. Hér má sjá þrjá laxa troða sér í gegnum teljarann. Þessi mynd er frá 2022 og eru þessir laxar merktir.Jóhannes sturlaugsson Árni Kristinn Skúlason hjá Stangveiðifélaginu segir þetta magnað. „Já! Þetta er mjög öflug ganga. Ég veit ekki alveg hvernig þetta er í samanburði við síðustu ár en þetta er hörku hörku ganga. það eru komnir yfir þúsund fiskar í gegnum teljarann, frá í vor.“ Spurður hvort það stefndi í metár í laxveiðinni þetta árið taldi Árni Kristinn blaðamann vera kominn heldur betur fram úr sér. „En þetta byrjar vel, þetta sumar.“ Fyrirtækið Laxfiskar gegnir rannsóknum á lífsháttum íslenskra ferskvatnsfiska, þar á meðal í Elliðaánum og heldur þar meðal annars utan um fiskiteljara. Teljarinn er staðsettur á móts við gömlu rafstöðina. Lax Stangveiði Reykjavík Mest lesið Strandveiðisjómaður lést Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Innlent Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Innlent Tugir missa vinnuna í sumar Innlent Snurða hljóp á þráðinn í nótt Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Fleiri fréttir Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Fötlun þýði ekki að börn njóti þess minna að róla og leika sér Borgin fékk frest til að svara Umboðsmanni um fundargerðarbreytingar Ekkert samkomulag í höfn enn um þinglok Sjá meira
„Þessi ganga sem er að ryðjast upp í Elliðaárnar núna fer sennilega í sögubækurnar – 226 laxar í gegnum teljara frá miðnætti þegar þetta er skrifað klukkan 14:56. Með ólíkindum,“ skrifar Svavar og birtir myndbandsupptöku af því þegar laxinn ryðst í gegnum göng þar sem búið er að koma fyrir tökuvél. Hér má sjá þrjá laxa troða sér í gegnum teljarann. Þessi mynd er frá 2022 og eru þessir laxar merktir.Jóhannes sturlaugsson Árni Kristinn Skúlason hjá Stangveiðifélaginu segir þetta magnað. „Já! Þetta er mjög öflug ganga. Ég veit ekki alveg hvernig þetta er í samanburði við síðustu ár en þetta er hörku hörku ganga. það eru komnir yfir þúsund fiskar í gegnum teljarann, frá í vor.“ Spurður hvort það stefndi í metár í laxveiðinni þetta árið taldi Árni Kristinn blaðamann vera kominn heldur betur fram úr sér. „En þetta byrjar vel, þetta sumar.“ Fyrirtækið Laxfiskar gegnir rannsóknum á lífsháttum íslenskra ferskvatnsfiska, þar á meðal í Elliðaánum og heldur þar meðal annars utan um fiskiteljara. Teljarinn er staðsettur á móts við gömlu rafstöðina.
Lax Stangveiði Reykjavík Mest lesið Strandveiðisjómaður lést Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Innlent Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Innlent Tugir missa vinnuna í sumar Innlent Snurða hljóp á þráðinn í nótt Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Fleiri fréttir Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Fötlun þýði ekki að börn njóti þess minna að róla og leika sér Borgin fékk frest til að svara Umboðsmanni um fundargerðarbreytingar Ekkert samkomulag í höfn enn um þinglok Sjá meira