„Langþráð mark sem kom á frábærum tíma“ Hjörvar Ólafsson skrifar 12. júlí 2024 20:26 Ingibjörg Sigurðardóttir var augljóslega létt eftir markið sem hún skoraði. Vísir/Anton Brink Ingibjörg Sigurðardóttir, varnarmaðurinn öflugi, valdi aldeilis tímann til þess að skora sitt fyrsta landsliðsmark. Ingibjörg kom íslenska liðinu á bragðið í sögulegum sigri gegn Þýskalandi. Sigurinn fleytti liðinu í lokaeppni EM sem haldið verður í Sviss árið 2025. „Það er gríðarlegur léttir að hafa loksins náð að brjóta ísinn og skora fyrir landsliðið. Ég er búinn að bíða eftir þessu mjög lengi og það skemmir ekki fyrir að markið hafi komið í svona stórum sigri. Ég er mjög sátt,“ sagði Ingibjörg sem skoraði með góðum skalla eftir hornspyrnu Karólínar Leu Vilhjálmsdóttir. „Við náðum að halda þeim vel frá markinu og þá sérstaklega í seinni háflleik. Þær voru að komast í ákveðin svæði í fyrri hálfleik en við fórum yfir það í hálfleik og lokuðum á það í seinni. Liðsframmistaðan var gjörsamlega stórkostleg,“ sagði miðvörðurinn sterki. „Að spila fyrir framan svona áhorfendur gefur rosalega mikið og liðið bara small saman í þessum leik. Við með gott plan og þjálfarateymið á mikið hrós skilið fyrir undirbúningsvinnu sína. Að þessu sinni náðum við að loka á styrkleika þeirra og herja á veikleika þeirra. Þetta var bara liðssigur,“ sagði Ingibjörg. Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
„Það er gríðarlegur léttir að hafa loksins náð að brjóta ísinn og skora fyrir landsliðið. Ég er búinn að bíða eftir þessu mjög lengi og það skemmir ekki fyrir að markið hafi komið í svona stórum sigri. Ég er mjög sátt,“ sagði Ingibjörg sem skoraði með góðum skalla eftir hornspyrnu Karólínar Leu Vilhjálmsdóttir. „Við náðum að halda þeim vel frá markinu og þá sérstaklega í seinni háflleik. Þær voru að komast í ákveðin svæði í fyrri hálfleik en við fórum yfir það í hálfleik og lokuðum á það í seinni. Liðsframmistaðan var gjörsamlega stórkostleg,“ sagði miðvörðurinn sterki. „Að spila fyrir framan svona áhorfendur gefur rosalega mikið og liðið bara small saman í þessum leik. Við með gott plan og þjálfarateymið á mikið hrós skilið fyrir undirbúningsvinnu sína. Að þessu sinni náðum við að loka á styrkleika þeirra og herja á veikleika þeirra. Þetta var bara liðssigur,“ sagði Ingibjörg.
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira