Man. Utd hefur borgað 171 milljarð í vexti af skuldum frá 2005 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2024 10:31 Avram Glazer mætti á bikarúrslitaleik Manchester United og Manchester City á Wembley í vor þar sem United vann enska bikarinn í þrettánda skiptið. Getty/Robin Jones Blaðamenn The Athletic hafa áhyggjur af rekstrarstöðu Manchester United og segja að félagið gæti lent í vandræðum með að vera réttum megin við strikið þegar kemur að rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester United er að kaupa Joshua Zirkzee frá Bologna, hefur sent inn tvö tilboð í Jarrad Branthwaite hjá Everton og er í viðræðum við Bayern München um kaup á hollenska miðverðinum Matthijs de Ligt. Þetta eru engir útsöluleikmenn. Þetta gerir félagið þrátt fyrir að The Athletic telji að United gæti hreinlega lent í vandræðum með að fylgja rekstrarreglum deildarinnar eyði þeir miklum pening í leikmenn í sumar. Stór hluti vandræðanna tengjast stórum skuldum félagsins og gríðarlegum vöxtum af þeim. United skuldar áfram 511,3 milljónir punda eða meira en 91 milljarð íslenskra króna. Í grein Athletic kemur fram að félagið er að greiða meira en milljón pund í vexti í hverri viku eða meira en 179 milljónir íslenskra króna. Þetta þýðir að frá árinu 2005 hefur Manchester United borgar 960 milljónir punda í vexti af skuldum sínum eða 171 milljarð króna. Skuldirnar urðu aðallega til vegna kaupa Glazer fjölskyldunnar á félaginu en þau keyptu upp hluti í félaginu frá 2003 til 2005 þar til að þau eignuðust félaginu. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) Enski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Sjá meira
Manchester United er að kaupa Joshua Zirkzee frá Bologna, hefur sent inn tvö tilboð í Jarrad Branthwaite hjá Everton og er í viðræðum við Bayern München um kaup á hollenska miðverðinum Matthijs de Ligt. Þetta eru engir útsöluleikmenn. Þetta gerir félagið þrátt fyrir að The Athletic telji að United gæti hreinlega lent í vandræðum með að fylgja rekstrarreglum deildarinnar eyði þeir miklum pening í leikmenn í sumar. Stór hluti vandræðanna tengjast stórum skuldum félagsins og gríðarlegum vöxtum af þeim. United skuldar áfram 511,3 milljónir punda eða meira en 91 milljarð íslenskra króna. Í grein Athletic kemur fram að félagið er að greiða meira en milljón pund í vexti í hverri viku eða meira en 179 milljónir íslenskra króna. Þetta þýðir að frá árinu 2005 hefur Manchester United borgar 960 milljónir punda í vexti af skuldum sínum eða 171 milljarð króna. Skuldirnar urðu aðallega til vegna kaupa Glazer fjölskyldunnar á félaginu en þau keyptu upp hluti í félaginu frá 2003 til 2005 þar til að þau eignuðust félaginu. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc)
Enski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Sjá meira