Uppfært 14:50
Viðgerð á vegriðinu á Hellisheiði er lokið og búið að opna heiðina að nýju.
Uppfært 13:35
Mbl greinir frá því að ökumaður hafi ekið á vegrið. Á vef Vegagerðarinnar segir að slys hafi orðið og loka þurfi veginum um ótilgreindan tíma til austurs, á meðan verið er að hreinsa brak.
Mikil þoka er á heiðinni.
