Jesús Navas hættir í landsliðinu eftir úrslitaleikinn í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2024 17:01 Jesus Navas gæti orðið Evrópumeistari í síðasta landsleiknum sínum í kvöld. Getty/Marvin Ibo Guengoer Spænski knattspyrnumaðurinn Jesús Navas staðfesti það á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik EM að leikurinn á móti Englandi í kvöld verður hans síðasti landsleikur á ferlinum. Hinn 38 ára gamli Navas er sá eini sem var með spænska landsliðinu þegar liðið varð síðast Evrópumeistari árið 2012. Hann varð líka í heimsmeistaraliðinu árið 2010. 👋 ¡El adiós de Jesús Navas!🏆La final de la Eurocopa será el último partido del sevillano con la selección española🥰 ¡Gracias por todo, Jesús! #EURO2024 #UniversoEuro #EurocopaEnAS 🔗 https://t.co/XvJae80zTu pic.twitter.com/QqlAg5DQYk— Diario AS (@diarioas) July 13, 2024 Venjan er að fyrirliðar liðanna mæti á síðasta blaðamannafundinn fyrir leik en spænsku fyrirliðinn Álvaro Morata sendi Navas í tilefni af því að þetta verður hans síðasti leikur. „Morata sagði við mig að þetta væri rétta stundin fyrir mig til að tala af því að þetta verður síðasti leikurinn minn,“ sagði Jesús Navas. „Að vera hérna enn eftir öll þessi ár sýnir að ég hef gert hlutina vel. Það væri stórkostlegt fyrir allt liðið að vinna titilinn og við eigum það skilið,“ sagði Navas. La finale de l'EURO 2024 sera le dernier match de Jésus Navas avec l'Espagne ! 👋🇪🇸🔙 Sa première sélection remonte à novembre 2009 ! 👕 56 matchs 🏆 CDM 2010🏆 EURO 2012🏆 Ligue des nations 2023⏳ Finale EURO 2024 ⚽️ 5 buts🎯 11 passes décisives𝐋𝐄𝐆𝐄𝐍𝐃𝐄 ! ✨ pic.twitter.com/kU2amrhqWG— Footballogue (@Footballogue) July 14, 2024 „Þrátt fyrir að vera orðinn 38 ára þá er ég samt spenntur fyrir öllu. Að hjálpa landsliðinu, að hjálpa þjóðinni minni. Ég hef samt tekið þessa ákvörðun og stend við hana,“ sagði Navas. Navas lék sinn fyrsta landsleik árið 2009 og hefur spilað 56 landsleiki. Þrír af þeim hafa verið á EM í Þýskalandi. Hann var í byrjunarliðinu í lokaleik riðilsins á móti Albaníu, kom inn á sem varamaður á móti Georgíu og var í byrjunarliðinu í undanúrslitaleiknum á móti Frökkum þegar hægri bakvörðurinn Dani Carvajal tók út leikbann. Navas hefur spilað flesta af þessum landsleikjum á hægri vængnum en hann hefur dottið neðar á völlinn á seinni hluta ferilsins. Spain 2010 Jesus Navas still going strong 🇪🇸 pic.twitter.com/MCmRe0iwUY— My Greatest 11 (@MyGreatest11) July 9, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Hinn 38 ára gamli Navas er sá eini sem var með spænska landsliðinu þegar liðið varð síðast Evrópumeistari árið 2012. Hann varð líka í heimsmeistaraliðinu árið 2010. 👋 ¡El adiós de Jesús Navas!🏆La final de la Eurocopa será el último partido del sevillano con la selección española🥰 ¡Gracias por todo, Jesús! #EURO2024 #UniversoEuro #EurocopaEnAS 🔗 https://t.co/XvJae80zTu pic.twitter.com/QqlAg5DQYk— Diario AS (@diarioas) July 13, 2024 Venjan er að fyrirliðar liðanna mæti á síðasta blaðamannafundinn fyrir leik en spænsku fyrirliðinn Álvaro Morata sendi Navas í tilefni af því að þetta verður hans síðasti leikur. „Morata sagði við mig að þetta væri rétta stundin fyrir mig til að tala af því að þetta verður síðasti leikurinn minn,“ sagði Jesús Navas. „Að vera hérna enn eftir öll þessi ár sýnir að ég hef gert hlutina vel. Það væri stórkostlegt fyrir allt liðið að vinna titilinn og við eigum það skilið,“ sagði Navas. La finale de l'EURO 2024 sera le dernier match de Jésus Navas avec l'Espagne ! 👋🇪🇸🔙 Sa première sélection remonte à novembre 2009 ! 👕 56 matchs 🏆 CDM 2010🏆 EURO 2012🏆 Ligue des nations 2023⏳ Finale EURO 2024 ⚽️ 5 buts🎯 11 passes décisives𝐋𝐄𝐆𝐄𝐍𝐃𝐄 ! ✨ pic.twitter.com/kU2amrhqWG— Footballogue (@Footballogue) July 14, 2024 „Þrátt fyrir að vera orðinn 38 ára þá er ég samt spenntur fyrir öllu. Að hjálpa landsliðinu, að hjálpa þjóðinni minni. Ég hef samt tekið þessa ákvörðun og stend við hana,“ sagði Navas. Navas lék sinn fyrsta landsleik árið 2009 og hefur spilað 56 landsleiki. Þrír af þeim hafa verið á EM í Þýskalandi. Hann var í byrjunarliðinu í lokaleik riðilsins á móti Albaníu, kom inn á sem varamaður á móti Georgíu og var í byrjunarliðinu í undanúrslitaleiknum á móti Frökkum þegar hægri bakvörðurinn Dani Carvajal tók út leikbann. Navas hefur spilað flesta af þessum landsleikjum á hægri vængnum en hann hefur dottið neðar á völlinn á seinni hluta ferilsins. Spain 2010 Jesus Navas still going strong 🇪🇸 pic.twitter.com/MCmRe0iwUY— My Greatest 11 (@MyGreatest11) July 9, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti